Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 71
71
prestinum bæri fyrir yfirskoSun kirkjureiknínga;
svo og ab ha*kka laun prófasta fyrir skoSun kirkna
og kalla, samkvæint eldri lögum, til 30 álna af
höfubkirkjuin og 15 álna af hinum, þo' svo, aö
slík laun yrbu greidd af Grímseyar kirkju iiieö
60 álnuiii og Vestmanneya kirkju meb 40 álnuin,
vegna örbugleika þess, er ferhalög inilli lands og
þessara eya eru undirorpin. Aptur vildi nefndin
ekki rába til, ab láta prófasta liafa skylduflutníng,
því liagur þeirra hatriaíii lítib vib þab, og þeir,
hvört sein heldur væri, yrím aB hafa hesta, og
allur sá liagnafeur, sem þeir heffeu af skyIduilutn-
nignuni, væri abeins sá, ab þeir gætu hh'ft hestuni
sjáifra sín viö hrúkun i' þessháttar ferBalögum;
líka liugbu fiindarmenn, ab ekki mundi mælast
vel fyrir slikum flutníngi af alþyðu.
Loksins kom fiindarniönnuni saman uin, aö
bæta vib einni grein um þah, a& áburnefndar
tekjur skyldu vera metnar og greiddar eptir ineí)-
alalin í hinum árlegu verblagsskrám, ef þær væru
ekki goldnar í gótum og gyldum landaurum.
Amtmanni Thórarensén var sííian falib á
hendur af fundarmönnuni ah semja href til kans-
elliisins, samkvæmt því öllu, sem nú var greint,
og hét hann því; las hann það upp seinna á
fundi, er nefndarmenn áttu 17da dag sania mán-
aöar, á samt frunivarpi um nákvæmari ákvöríiun í
reglugjörbinni frá 17da Júlí 1782, og þótti öllum
hvörttveggja svo ineiga vera. Bref þetta var því