Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 77
77
afleiiiíngar fyrir vibliald prestsetranna. |)aí> inark-
verbasta, og, ef til vill, hib eina lagabob, sem her
aö lýtur, er tilskipun frá 3ja degi Maí-mánabar
1650, og ákvebur þó ekkert uni, hvörjar tekjur
beri ekkjunni á nábarárinu, heldur niælir einúngis
svo fyrir, ”ab nábarárib fari aíb lögum Islands,” og
á þetta vafalaust ab skilja þannig, ab fardagar
eigi aí> vera takmörk nábarársins eptir ákvörbun
Jónsbókar , því nábarárs er hvörki getib í krislin-
rétti Arna hiskups þorlákssonar, ne Jónsbók, sem
þá var gyldandi lögbók Islendínga. Akvarbanir
þær uin nábarárib, sem standa í dönsku laga
2—13 kap., eiga at> nokkru leiti ekki vib, og eru
heldur ekki ineb berum orbum lögleiddar her á
landi. Og þótt inenn opt, vib úrlausn á þvílikuin
þrætum, hafi skírskotab til 6tu greinar í þessum
kapítula laganna, er kvebur svo á, ab prestsekkjan
þá einúngis geti vænzt eptir aí> fá nábarár, ef
mabur hennar sálugi hefir gefib þab ekkju þess,
sem 'verib hefir í brauöinu , þá er hann tók viö,
þá hefir þetta samt orbib ab valda uiiklum ójöfn-
ubi, því þab hefir opt borib viö, og getur líka
framvegis orbib, ab ekkjunni sé hin mesta þörf á
aö njóta náöarárs af braubinu á fyrsta ári, sein
liún er ekkja, þóab maöiir hennar sálugi, þá er
hann tók við braubinu, hafi ekki gefib þab, vegna
þeirrar einberu tilviljunar, aö eingin prestsekkja
var þá í braubinu. Af fátækt braubanna her á
landi flýtur beinb'nis, aí> náÖarárib, ef ríkt er