Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 79
79
ver, aí) ekkjonni eigi einúngis þá a5 vera heunil
ábúö á hálfri heimajörímnni (prestsetrinu) hn fyrsta
fardaga-ár eptir aí> presturinn, sem veitt var branbií),
kemur ah því, ah mabur hennar hafi sálazt á tíma-
bilir.u frá jólum til fardaga, því þá má kalla, ab
hún hafi því s.Dur haft tækifæri til aS útvega ser
afcra hentuga bújörb, sem jörhum á ab lögum ab
segja lausuin fyrir jól, og um sama leiti er vant
ab byggja þær aí> nýu. Aptur ef presturinn er
sálafeur á tímabilinu frá fardögum til jóla, þá hefir
hún haft tækifæri til ab útvega ser annaí) jaríi-
næfci, og má þá líka álíta andlátiS sjálft sem upp-
sögn, er í tækan tíma sé gjörí), samkvæmt Jons-
bókar II. kap. þegar prestsekkjunni er hein.il
ábúb á hálfu prestsetrinu, er þab og sjálfsagt, at)
hún og sá, er teknr vií) brauíiinu, eiga kost a aö
se.nja um, aí) hann útvegi henni annaí) hentugt
jarímæbi til leigulausrar ábúhar um náSarárií,
svoah hann geti sjálfur undireins feingih alla
heimajörbina. því veiDur aí> vísu ekki neitaí), ab
þetta veldur ástundum niisjöfnubi í rettindum
prestatekknanna, og r.Dur þetta einúngis á tilviljun
þeirri, livenær viíikomendur eru sálahir, en bæíi
höldum vér, ab þeim, sem keniur ab braubinu, eigi
ab hjálpa til ab ná öllu prestsetrinu eins tljótt og
verbur, se.n því sjálfu inibar til heilla, og hka
hefir ekkja sú, sem missir niann sinn til dæims
ab taka rétt eptir fardaga, n.eiri tekjur af brauö-
inu þab ár, enn hin, sem verbur ekkja skömn.u