Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 85
84
85
þá tillög allra nefndarmanna, neina amtmanns
Thórarensens, aí) letja þess, ab klanstra-máldag-
arnir og rekaskrárnar yr&u stabfestar, og fálu
þeir jústitíaríus Sveinbjörnsson á hendur afe rita
bréf þess efnis til hins konunglega rentukammers,
og hét hann því. Las hann þa& sííian upp á 18da
fundi, 2ann dag Agúst-mánaíiar, og hafði aintmabur
Thórarensen bætt aptan vií) þab nokkrum athuga-
semdum. Bréf þetta var dagsett samdægris og
hljóbar þannig, ab undanteknu upphaíinu :
”Ver höfmn huxab inálefni þetta jafnframt
öbru, er hib konúnglega danska kansellí hefi, sendt
oss, um ab lögleiba á Islandi ákvarbanir hinna
dönsku laga um hefb og fyrníngu skulda. Höfum
vér nú í dag skírt þessu stjórnarrá&i frá áiiti voru
nm síbargreint málefni, og undireins og vér skír-
skotum til þess, leyfum vér oss, áhrærandi sta&fcst-
íngu á máldögum og rekaskrám klanstranna, ab
svara, a& nefnd vor, er hún hefir bæfii munnlega
og skriflega velt þessu máli fyrir ser, hefir í einu
hljóbi, ab undanteknum höfundi frumvarpsins, fall-
izt á, ab þaö beri einarblega ab letja þess, er
stúngib er uppá.
I tilliti til klaustur-máldaganna, þá áh'tum vér
þab mikib áhorfsmál, ab ríkisstjórnin lýsi því yfir,
aö þab, er máldagar þessir tilgreina, skuli álítast
sem vafalaus sannindi og regla sú, er dómuruin
hér á landi beri óskorab ab fylgja í eignarþrætum,
þareb af því mundi ávallt fljóta, ab gób og gyld
heiinildarskjöl manna yrbu svipt gyldi sínu, sem
þó hvörki getur verib vilji eba tilgángur stjórnar-
innar, ne hitt, ab taka fram fyrir hendurnar á
dómendunum, er þeir eiga aö meta gyldi fleiri
heimildarskjala, þeirra er ekki ber sainan. Eptir
voru áliti og þekkíngn þeirri, er vér berum á
uppruna máldaga þessara, hafa menn ekki heldur
neina áreibanlega vissu tini, ab tilbæiileg vaikáini
og alúb hafi verib vib höfb, þá þeim var safnab
eba þeir voru samdir, og ollir þetta því, ab menn
ab minnsta kosti geta ekki reidt sig á trúverbug-
leika þeirra og þaraf fljótanda lagagyldi, heldur
verba ab álíta þá í hvörju einstöku tilfelli meira
cbur minnn vafasama. Ab vísu getur þab verib,
ab menn hafi ástunduin í samnínguin sín á millum
farib og ennþá fari eptir máldögum þessum, en
þab er þó sjálfsagt, ab slík venja í raun og veru
getur ekki sagst ab vera byggb á máldögununi^
heldur á órjúfanlegleik samm'nga þeirra, er hlnt-
abeigendur hafa orbib ásáttir um. Aptur vitum
vér ekki til þess, ab dómarar hér á landi hafi
skorib úr þrætumálum um eignarrétt manna ein-
gaungu eptir máldögum, og er þab þó einkum í
slíkum tilfellum, ab bera ætti á gyldi þeirra.
Sama máli er ab gegna um rekaskrár klaustr-
anna. Ab því leiti þær eru alinenníngi kunnar,
ber ákvörbunum þeirra uin hib sama efni ástundum
ekki sanian, eins og höfundur frumvarps þess^
sem um er rædt, sjálfur hefir játab. Höfundurinn