Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 87
86
hefir nú aö vísu stúngið uppá úrræíuim þeim, afi
hin nyrri ákvörbun skyldi gánga fyrir hinni eldri,
ef þeim hæri ekki saman, og er þetta óskaráí),
ef menn gætu komizt a& raun um, hvör þessara
ákvar&ana væri ýngri, en þetta er ekkert hægfear-
verk, þegar ákvarBanirnar eru ritaíiar í þvögu
hvör innanum afera, án þess aö sá tími, er þær
eru samdar á, sé tilgreindur, því þafe atvik, a& hin
eina ákvörfcun stendur aptar i sama safni reka-
skránna enn hin önnur, sannar í rann og veru ekki,
a& þær seu ekki jnfngamlar, og þaö þvi' síbur,
sem menn geta ekki fundiS, ab neinni fastri reglu
hafi verib fylgt viÖ uppteiknun slikra fornaldar-
skjala, sem tínt er til sitt úr hvörri áttinni.
Menn ineiga ekki heldur gleyma þeirri at-
hugasemd, bæbi í tilliti til máldaganna og reka-
skránna, a& sta&festíng sh'kra skjala, eptir uppá-
stúngu höfundarins, mundi, ef klausturgózin verba
seld, koina á nýum flokki fasteigna, sem sætu í fyrir-
rúmi fyrir öbrum bændaeignum, og þab, ef til vildi,
þessum til baga, og þetta mundi aptur olla mikluin
flækjum, er ríkisstjórnin ætti ekki ab stubla til,
auk þess ab þab í sjálfu ser er haturslegt. Verib
getur ab sönnu, ab klausturgózin gætu orbib
seld vib meira verbi, ef máldagarnir og reka-
skrárnar öblast stabfestíngn, en þetta er ástæba, sem
hin rettvísa og sanngjarna stjórn getur ekki fallizt
á, enda hefir hún ab undanförnu ekki krafizt, og
ekki heldur ber henni ab krefjast, annars ebameira
87
eignarrettar yfir fasteignuin sínum her á landi,
enn lögin heimila hvörjum inanni yfir fasteignum
sínum.
Fylgiskjöl máls þessa sendast hermeb aptur,
og skirskota eg, amtmabur Thórarensen, til þeirra,
og finn abeins naubsynlegt ab gjöra þá athugasemd
vib þab, sem ab framan er tjáb, ab stabfestíng
klausturmáldaganna ekki mundi taka fremur fram
fyrir hendurnar á dómendunum, enn hvört annab
lagabob. Eg verb aptur ab i'treka þab, ab mál-
dagar klaustranna eru samdir undir hinum sömu
merkjum, sein máldagar kirknanna, því eignir
klaustranna stóbu á sama hátt undir yfirumsjón
biskupanna, sem eignir kirknanna, og í skjala-
safni biskupsstólsins finnast þíngeyra-, Möbruvalla-,
Reynistabar- og Múnkaþverár - klausturs máldagar
ritabir í hina sömu bók, sem hinn nýasti máldagi
kirknanna ebur Sigurbar registur, er háæruverb-
ugur herra bisknpinn hefir verib svo góbur ab Ijá
mér, og sýni eg bók þessa fundarmönnum. En
í tilliti til þess, er menn gjöra ser í lund, ab
klausturmáldagarnir og rekaskrárnar og heimild-
arskjöl manna munu reka sig hvört á annab,
þá verbur eingin hætta á ferbum, ef áliti hinna
flestu fundarmanna í málefninu um hefb og fyrn-
íngu skulda verbur framgeingt, þar sem 20 ára
hefb eba brúkun þá ónýtir alla abra heimild.”