Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Qupperneq 91
91
90
í tilliti til siglíngar a& Dyrholum kvafest hann
verba ab fallast á tillögur kammerherra JBarden-
íleths.
Kammerherra Hoppe kvaö ser vir&ast, a&
upplysíngar ]>ær, er feingnar væru, sýndu, a&
flestar þær sveitir, er sæktu á JEskifjörb’, mundu
eiga hægra mefe afe fara á Seyðisfjörb enn Eski-
fjörb, og þafc mundi því vera vafalaust, aS lausa-
kaiipinönnum ætti aB veita leyfi til aB sigla á
Sey&isfjorB, því af fylgiskjölum þessa máls mætti
rába, a& þab hefbi verib hagkvætnara, ab kaup-
staburinn hefbi verib á Seybisfirbi, en abeins lítill
verzlunarstabur á Eskifirbi. f tilliti til sigh'ngar
ab Dyrhólurn kvabst hann verba ab fallast á þær
tillögur kanunerherra Bardenfleths, ab þab beri ab
veita leyfi til ab hyggja verzlunarbúbir þar, og
þótt hann heldi, ab abrir enn Vestmanna-eya
kaupmenn niundu ekki færa ser leyfi þetta í nyt,
áleit hann samt ab þab ætti ab veita öllum óskor-
ab; svo þótti honum og eingin naubsyn bera til
ab einskorba leyfib vib vissan tíma, ellegar ab
le8§ja v>^ þann skilmála, ab verzlan skyldi hætta
þar ab 5 eba 10 ára fresti, einsog kammerherra
Bardenfleth hafbi stúngib uppá. Ef einginn þyrbi
ab byggja þar sölubúbir, þá stæbi allt vib sama
keip sem nú, og ef þar yrbi hyggt, þá væri því
orbib framgeingt, er menn æsktu eptir, og mundu
þaraf traublega nsa ill eptirköst. Til ab varna
skablegu prángi meb óþarfavarning, ab því leiti
skeb gæti, helt hann ab rettast ninndi vera ab
ákveba, ab þángab skyldi árlega fluttar verba
vissar birgbir af naubsynja-vörum, einsog kammer-
herra Bardenfleth hefbi stúngib uppá.
Landfógeti St. Gunlögsen kvabst vera ab öllu
leiti samdóma kammerherra Hoppe tim mál þetta.
Kammerráb Melsteb sagbist verba í öllu tilliti
ab mæla fram mebþví, ab Seybisfjörbur yrbi gjörbur
ab reglulegum verzlunarstab, bæbi af ástæbum
þeim, er inæla fram meb almennu verzlnnarfrelsi
og öbruin ástæbum, er byggbar væru á ásigkomu-
lagi landsins. Menn yrbu ab álíta þab sannindi,
þau er allir játubu og einginn vafi væri á, ab þab
væri naubsynlegt til ab efla velmeigun og atvinnu-
veg innbúanna í miklum hluta Norbur-múla-sýslu,
ab vöru-birgbir væru á Seybisfirbi, og ab Eski-
fjörbur væri ekki einhlýtur í þessu tilliti. þab
væri og aubsært af skjölum þessa máls, sem hann
og í embættis-skírslnm sínum skýlaust hefbi
á sínum tíma sýnt ofaná, ab verzlunarleyfib
á Seybisfirbi, þótt þab væri töluverbt einskorbab,
hefbi aubsjáanlega ankib bjargræbisveguna og eflt
velmeigun sýslubúa, og mundi þab virbast nægur
vottur þess, ab á Seybisfirbi ætti ab stofna fasta
verzlun. Hann gæti ekki seb neina átyllu til ab
grípa til slíkra úrræba, er virbast mættu undan-
tekníng frá almennri reglu, þegar allar kringum-
stæbur lytu þó ab þrí, ab allt mælti fram meb
því, ab stofna ætti stöbuga kaupverzlun a greindum