Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 93
92
stab. Kaupmenn á Eskiíirbi inundn ekki heldur,
ab hans áliti, verfea verr farnir, þo'tt Seyöisfjörbur
yrbi gjörfeur aÖ ver/.Iunarstaö, enn þeir væru, ef
lausakaupmönnum yrÖi gefiö dtakmarkaö leyfi aö
sigla þángaö, Ef hinu fyrra yrÖi framgeingt,
mundu Eskifjaröar-kaupmenn aö sönnu byggja
upp Iitin kaupstaö á Seyöisfiröi, en meö því
mtíti mundu þeir einnig geta setiö fyrir mestallri
verzlun heraös þess. En ef þaö hiÖ seinna geing-
ist viö, inundu Jausakaupmenn flokka sig á Seyöis-
fjorö og hæna aö ser mestan hluta verzluriarinnar,
og þaráofan fremur enn ella hækka verö á inn-
lendum varnmgi. Ef aö ööru leiti væru jafnir
kostir á háöum stöönm, mundi heraö þaö, er nú
liggur undir Eskifjörö, skipta ser nær þvi' jafnt
á inilli þessa verzlunarstaöar og Seyöisfjaröar.
Til Eskifjaröar ættu skemmri leiö Noröfiröíngar,
Eskifiröíngar, Fáskrúösfiröingar, Stöövarfiröíngar,
Sknödælir, Skdgamenn og Fljdtsdælir, en til Seyöis-
fjaröar ættu skemmra vegMjdfirÖíngar, Loömundar-
fiiömgar, BorgfirÖ/ngar, Hjaltastaöa- og Eyöa-sdkna-
menn, svo og þeir úr nokkrum hluta Kirkjuhæar-
sdkna. þeir frá Fellum, Völlum og Jökuldal
ættu nær því jafnlánga Ieiö á báöa staöi.
Viö Dyrhola hélt hann aö byggja ætti verzl-
unarstaÖ, og fellst í því skyni á álit kammerherra
Hoppes.
Amtmaöiir Thorsteinson hreiföi þvi', aö eptir
þvi sem væri sagt frá og sannaö um Seyöisfjörö,
93
yrÖi hann aö halda, aö mikiö mælti fram meö, en
lítiö ámdti því, aö Seyöisfjöröur yröi gjöröur aö
reglulegum verzlunarstaö, ekki einúngis fyrir
lausakaupinenn, heldur og fyrir fasta-kaupinenn,
þá er kynnu aö vilja byggja þar. því þdtt þaö
yröi nú, aö Eskifjaröar kaupmenn liöu nokkurn
haga viö þaö — sem kynni þd aö vera efunar-
ln4l __ þá gætu menn saint ekki fariö aö því,
því kaupmönnum þessum væri ekki heitinn einka-
réttur til verzlunar á vissu svæöi í sveitum þeim,
er læu í grendinni, heldur mætti ríkisstjdrnin eiga
vald á aö veita leyfi til aö stofna nýar sölubúöir
þar sem svo stæöi á, aö þaö iiiundi efla gagn
og hagsmuni innbúanna, einsog sannaö væri uin
Seyöisfjörö. Hiö frábrugöna verzlunar-ástand, sem
um nokkurn tíma heföi veriö á Seyöisfiröi, væn
líka svo ásigkomiö, aö menn mættu heldur óska,
aöþaöyröi af tekiö, ennþví fram haldiö, þvíreynsl-
an hefÖi þegar sýnt — einsog hefÖi veriö hægt
aö sjá fyrir — aö Eskifjaröar kaupmenn heföu
ekki haldiö skilmála þá, er þeirra einkaverzlunar-
leyfi á Seyöisfiröi heföi veriö einskoröaö viö. En
meö því Eskifjaröar kaupmenn heföu ekki hing-
aötil gjört þaö, þá hélt hann, aö þeim mundi
ekki farast betur eptirleiöis, ef frestunnn yröi
aptur leingdur þeim í hag, heldur mundi þaö aö
líkinduni leiöa til umkvartana og dskunda.
þvínæst nefndi hann siglínguna aö Dyrholum,