Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 96
96
og ab því búnu kotn þab aptur fram á fundi 12ta
dag sama mánabar, og bar inönnum þá ekki saman.
þótti syslumanni Jóni Jónssyni þaí) meiga nægja,
a6 setja þeim einum málsfærslumenn á alþjóíilegan
kostnab, sein annabhvört hefíiu ekki náb lögaldri,
ebur væru einfaldir eíia veikir, og láta þab vera
skynsania bændur, því réttarbótin frá 15da Agúst
1832 mælti svo fyrir, ab dómarinn ætti ab sjá
um, ab málin yrbu upplyst til hlýtar, og leibbeina
málseigendunurn.
Jústitíaríus Sveinbjörnsson var á því máli,
ab, samkvæint rettarbótinni frá 1832 §§ 10, 15 og
17, ætti einúngis ab setja málsfærsluinenn í gjaf-
sóknarináluin, þegar forföll bönnubu málseigand-
anum (í herabijab mæta sjálfum, eba senda einhvörn
dánuinann í sinn stab, vegna þess hann gæti ekki
feingib neinn, en hélt þó, ab í þessu tilliti ætti
ekki ab fara eptir því, hvört hlutabeigendur væru
ekki lögaldra eba einfaldir, því fjárhaldsinenn
þeirra gætu mætt fyrir þá. Ab öbru leiti taldi
hann sjálfsagt, ab háyfirvöldin mundii í gjafsókn-
arinálum abeins setja þá málsfærslunienn, sem
gætu orbib hlutabeigenduin ab libi, og mundu þá,
eptir því sem ástadt væri hér í landi, skynsainir
bændur optast verba til þess kjörnir.
Kammerráb Melsteb var á sama máli, en
bætti vib þeirri athugasemd, ab hann áliti þab
ekki alkunnugt — einsog amtniabur Thórarensen
hafbi vikib á í bréfinu til kansellíisins — ab rettar-