Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 97
97
botinni frá 15da Agúst 1832 væri ekki fylgl, aí)
því leiti hún skipabi dómuriim ab leidbeina máls-
eigendununi. Kvabst hann þekkja nokkra dóm-
ara, er létu inálseigendunuin alla naubsynlega
hjálp í té, og þó því yrbi ekki neitab, ab einhvör
einstakiir dómari, seni ekki væri húinn ab fá æf-
íngu í, e&a hib retta lag á dóinaraverkuin, ein-
stökusinnum kynni ekki aö rata nieÖalhófiö, inundii
samt flestir undirdóniarar optastnær rata þaö, og
þeim veröa ekki optar á í því tilliti, enn í sér-
livörri annari grein af dóinaraverkuni þeirra. Aö
ööru leiti helt hann, aö prestar, í tilliti til málsfærslu
í niálaferlurn þeim, seni þeir væru viö;riönir, ættu aö
vera sömu regluin undirorpnir, seni aörir nienn.
Landfógeti Gunnlaugsson kvaöst vera á sania máli
og jústitíaríus Sveinhjörnsson og kaminerráö
Melsteö, aö þvi viöbættu: aö prestuni, aö því leiti
þeir væru bersýnilega nauöbeygöir til aÖ höföa mál
um rettindi stéttar sinnar eöa kirknanna, ætti aö
hlífa viö inálsfærslu, bæöi vegna stööu þeirra í
félaginu og líka heföu þeir aö gegna öörum æöri
skyldum, enn þráfaldlegum þíngferöum, er opt
kveiklu krit milli prestsins og þeirra, er hann ætti
í höggi viö og kæmu þannig illu til leiöar; svo
og hönnuöu norsku laga 2—11—6 og 10 prestum,
aö gefa sig viö málaferlum og þrasi, svosem því,
er ekki sænidi hinum háleitu embættisskyldum
þeirra.
7