Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 98
9S
Kanimeiherra Hoppe þótti þaí), eptir því, sem
lleiri nefndarmönnum þegar höfíiu farib orb, vera
vafalaust, ab þab abeins stökusinnum œtti ab setja
málsfærsltiinenn og launa þeim á alþjóblegan
kostnab í gjafsóknarmálum í herabi, og væri þá
eptir ásigkomulagi landsins ekki á öbrum völ,
enn skynsömum bændum. Ab því leiti prestar
væru vibribnir inálaferli, sem einúngis áhrærbu
hagsmuni sjálfra þeirra, svo sem eignarþrætur og
annab þviumlíkt, virbtist hönum ekki heldur vera
nein átylla til ab útvega þeim freinur öbrum máls-
færslumenn á alþjóblegan kostnab, en aptur ætti
ekki ab neita þeim um niálsfærslumenn, þegar
málib snerti embætti þeirra, eba prestsetrib og
abrar kirkjujarbir.
Sýslumabur Blondahl hélt, ab þab væri ekki
neinn hægbarleikur fyrir dóinarann ub breyta eptir
bobum lOdu greinar í réttarbótinni frá 15da Agúst
1832 og ab inálseigendurnir bæru ekki þau not
úr býtum af dómarans vegleibslu, sem hún ætl-
abist til, einkuin þegar þeir bábir eba annar þeirra
væru einfaldir og tortryggnir; þessvegna áleit
hann þab naubsynlegt, ab settir væru iiiáisfærslu-
menn í gjafsóknarmálum, þó ætti einúngis ab setja
til þess þá menn, sem ættu heiina í sýslu þeirri,
er málib væri sókt í, og án alls tillits til, hvört
málseigandinn væri prestur eba leikmabur; og
mun dimálsfærslan þá olla almenníngi abeins Iitl-
um kostnabi.