Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 99
99
Steingrímur biskup Jonsson Imgbi, ab prestum
ætti ab setja lögkæna menn til aí> færa inál þau,
er þeim væri gjört ab skyldu ab höfba um eni-
bætti þeirra, og réttindi braubs þess eba kirkju,
sem þeim væri trúab fyrir.
Arni stiptpro'fastur Helgason kvabst fallast á
Hoppes kammerherra álit, þó svo, ab presti í
þeini gjafsóknarmálum, er bonum yrbi ekki útveg-
abur neinn lögk.ænn mabur til ab færa málib, væri
leyft ab velja úr bænda röb þann mann, sem hann
vildi trúa fyrir ])ví.
Amtmabur Thorsteinson skírskotabi til álits
júsfitíaríus Sveinbjörnssonar um málefni þetta, og
bætti vib þeirri athugaseind, ab þab injög sjaldan
niundi bera naubsyn til ab setja málsfærslumenn í
gjafsóknarmálum, ef hlutabeigandi dóinendur breyttu
eptir rettarbótinni frá IðdaAgúst 1832 lOdu grein.
En uin þetta ltvabst hann ekki geta efast, því
þau hér ab lútandi bob í réttarbótinni væri svo
skilmerkileg, ab uin þau gæti ekki verib ágrein-
íngur; svo áliti hann þab og sjálfsagt, ab einginn
dómari hér á landi mundi trabka kóngsins lögum.
Ab öbru leiti taldi bann þab vafalaust, ab ef þab
vírbtist naubsynlegt einhvörra bluta vegna ab
setja málsfærsluinenn í gjafsóknarmáli, þá væri
ei til þess ab kjósa abra enn einhvörn þeirra manna,
sem til þess þættu bezt kjörnir í þeirri þíngsókn,
eba í mesta lagi í þeirri sýsiu, sem málib yrbi
böfbab í. Ab láta niálseigendurna eiga kost á ab