Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 102
102
legan kostnaíi til afe inæta þeirra vegna, en ölliini
öbniiit, sein veitt væri gjafsókn, inaitti neita um
inálsfærslunienn, þegar þeir væru ekki óniyndugir
eíia einfaldir, eba veikindi bægSu þeini frá aí)
inæta á þínguin.
Höfuin ver nú rædt þetta mál og ekki orfeiS
á eitt sáttir, a?> þv» leili þá inálseigendur snertir,
sem veitt er gjafsókn og eru andlegrar stettar,
þarseiu ver undirskrifabir, Hoppe stiptanitmaíinr,
Steingríinur biskup Jónsson, Thórarensen amt-
maSur, Arni stiptprófastur Helgason, Gunnlaugs-
son landfógeti og Blondahl sýslurnaður eruni á
því ináli, ab slikuin inálseigendum eigi undan-
tekníngarlaust ab setja málsfærslumenn ókeypis,
þegar máliíi áhrærir þaö brauh, kirkju eba eignir,
sein prestinum er trúab fyrir, og málalok mundu
hafa einhvör áhrif til lángfrania á tekjur hraubs-
ins eíuir kirkjunnar, ellegar snerta einhvör þau
rettindi, sem haldiö er ab fylgja eigi hrauíiinu eha
kirkjunni, og hyggjum vér þetta vort álit á þeiin
ástæbum, sem nú skal greint.
þab her opt vib, ah presturinn er skyldugur
til, vegna braubsins, afe höfíia málib, án þess a&
hann geti vænzt eptir nokkrum hagnaSi af því
fyrir sjálfan sig, til afe mynda þegar þræta ris út-
af nokkruin foíniium rekafjöru, þar sem ekkert
hefir nm lángan tíma rekiö, en þó áímr hefir
rekih og gæti þessvegna enn rekih hval, e&a út-
af landamerkjum jarba eba ítökuin, sein hlutafe-