Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 118
118
119
bóginn, og of aubvelds hjónaskilnabar á hinn.
Hann þo'ttist því ekki geta fallist á, ab sáttatil-
raun yfirvaldsins, eptir tilskipun frá lSda Október
1811 § •*> vær* sleppt, og þaö því síöur, seni bann
af reynslu sinni þekkti fleiri dæmi til þess, aö
]>aí> heföi heppnast hinu veraldlega yfirvaldi, aö
fá hjónin til aö framhalda sambúö þeirra, þótt
bæÖi presturinn og sáttanefndin heföu til ónvtis
veriö búin aö leitast viö aö sætta þau. Iliö kon-
únglega danska kansellí heföi nú, meö úrskuröi
frá 4öa Janúar 1S40, ákvaröaÖ, aö hin umgetna
sáttatilraun yfirvaldsins skyldi veröa gjörö af syslu-
manninum í þeim heruöum, sem læu lángt frá
amtmanns-setrinu, eöur meö öörum oröum, í öllum
öÖruin syslum, enn þeirri, sem amtmaöurinn væri í;
]>essu væri þvt' svo skipaö hér á landi, sem bezt
og haganlegast oröiö gæti. Ur öröugleika þcini,
sem amtmaöurinn í vestur-iimdæminu heföi til-
greint í bréfinu til kanselh'isins, gæti hann í sögöu
tilliti ekki gjört mikiö, því þaö inundi aldrei ríöa
svo mikiö á aö llyta skiinaöinum, aö ekki mætti
bíöa, aö skaÖlausu, meÖ sáttatilraunina þess tíma,
sem hentugastur væri öllum hlutaöeigendum; enda
feröaöist næstum því hvör sýsluinaöur uin flestallar
sveitir í svslunni íleirum sinnuin á hvörjtt ári.
Nálusorgari blutaöeigandi hjóna væri opt annar
prestur enn sá, sem væri forseti í sáttanefndinni,
þv' * hvörju sáttauindæmi væru optast fleiri enn
eitt prestakall. þaö væri þvi, aÖ hans áliti, áríö-
anda, aö bæöi sóknarpresturinn og sátlanefndin
leituöu um sættir. Líka hugöi hann, aö þetta
væri samkvæmt Iaganna fyrirmælum. Enda í
þeim tilfellum, þegar saini prestur ætti aö gjöra
sátta tilraunina, bæöi sem sáluhiröir og sátta-
gjöröarmaöur, áleit hann þaö réttast, aö prest-
urinn í hvörutveggju tiiliti leitaöi sætta; þvi sem
prestur og sáluhiröir gæti hann brýnt fyrir hjón-
iinum margt þaö, er síÖur ætti viö í sáttanefndinni.
Hann helt því, aö í þessu efni ætti ekki aö bregöa
útaf 5tn grein í tilskipuninni frá I8da Október
1811 og kansellíúrskuröinum frá 4öa Janúar 1840.
Jústitíarius Sveinbjörnsson kvaöst aö sönnu
vera samþykkur þeim kammerherra Bardenfleth
og amtmanni Thorsteinson í því, aö þaö eingv-
anveginn allstaöar hefói tíökazt, aö heimta sátta-
tilraun gjöröa af hinu veraldlega yfirvaldi í
hjónaskilnaöarmálum; en hann yröi samt aö fall-
ast á kammerráÖs Melsteös áöur umgetna álit,
því bæÖi væri tilskipunin frá 18da Október 1811
send lu'ngaö til lands, og aö ininnsta kosti lesin viö
Jandsyfirréttinn sem gyldandi lagaboö 5la dag Júní-
mánaöar 1815, og líka mætti þaö viröast svo, sem
kansellíbréfiö frá 4öa Janúar 1840 nú mundi koma
fastri venju á í þessu tilliti, þó hun heföi ekki
áÖur veriö, og aftaka þá óvissu, sem nefnd tilskip-
tin hefÖi vaidiö, þegar ástæÖur þær, sem hún
væri byggö á, væru bornar saman viö jiau oröa-
tiltæki, sem í henni stæöu; og loksins yröi hann