Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 119

Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 119
118 119 bóginn, og of aubvelds hjónaskilnabar á hinn. Hann þo'ttist því ekki geta fallist á, ab sáttatil- raun yfirvaldsins, eptir tilskipun frá lSda Október 1811 § •*> vær* sleppt, og þaö því síöur, seni bann af reynslu sinni þekkti fleiri dæmi til þess, aö ]>aí> heföi heppnast hinu veraldlega yfirvaldi, aö fá hjónin til aö framhalda sambúö þeirra, þótt bæÖi presturinn og sáttanefndin heföu til ónvtis veriö búin aö leitast viö aö sætta þau. Iliö kon- únglega danska kansellí heföi nú, meö úrskuröi frá 4öa Janúar 1S40, ákvaröaÖ, aö hin umgetna sáttatilraun yfirvaldsins skyldi veröa gjörö af syslu- manninum í þeim heruöum, sem læu lángt frá amtmanns-setrinu, eöur meö öörum oröum, í öllum öÖruin syslum, enn þeirri, sem amtmaöurinn væri í; ]>essu væri þvt' svo skipaö hér á landi, sem bezt og haganlegast oröiö gæti. Ur öröugleika þcini, sem amtmaöurinn í vestur-iimdæminu heföi til- greint í bréfinu til kanselh'isins, gæti hann í sögöu tilliti ekki gjört mikiö, því þaö inundi aldrei ríöa svo mikiö á aö llyta skiinaöinum, aö ekki mætti bíöa, aö skaÖlausu, meÖ sáttatilraunina þess tíma, sem hentugastur væri öllum hlutaöeigendum; enda feröaöist næstum því hvör sýsluinaöur uin flestallar sveitir í svslunni íleirum sinnuin á hvörjtt ári. Nálusorgari blutaöeigandi hjóna væri opt annar prestur enn sá, sem væri forseti í sáttanefndinni, þv' * hvörju sáttauindæmi væru optast fleiri enn eitt prestakall. þaö væri þvi, aÖ hans áliti, áríö- anda, aö bæöi sóknarpresturinn og sátlanefndin leituöu um sættir. Líka hugöi hann, aö þetta væri samkvæmt Iaganna fyrirmælum. Enda í þeim tilfellum, þegar saini prestur ætti aö gjöra sátta tilraunina, bæöi sem sáluhiröir og sátta- gjöröarmaöur, áleit hann þaö réttast, aö prest- urinn í hvörutveggju tiiliti leitaöi sætta; þvi sem prestur og sáluhiröir gæti hann brýnt fyrir hjón- iinum margt þaö, er síÖur ætti viö í sáttanefndinni. Hann helt því, aö í þessu efni ætti ekki aö bregöa útaf 5tn grein í tilskipuninni frá I8da Október 1811 og kansellíúrskuröinum frá 4öa Janúar 1840. Jústitíarius Sveinbjörnsson kvaöst aö sönnu vera samþykkur þeim kammerherra Bardenfleth og amtmanni Thorsteinson í því, aö þaö eingv- anveginn allstaöar hefói tíökazt, aö heimta sátta- tilraun gjöröa af hinu veraldlega yfirvaldi í hjónaskilnaöarmálum; en hann yröi samt aö fall- ast á kammerráÖs Melsteös áöur umgetna álit, því bæÖi væri tilskipunin frá 18da Október 1811 send lu'ngaö til lands, og aö ininnsta kosti lesin viö Jandsyfirréttinn sem gyldandi lagaboö 5la dag Júní- mánaöar 1815, og líka mætti þaö viröast svo, sem kansellíbréfiö frá 4öa Janúar 1840 nú mundi koma fastri venju á í þessu tilliti, þó hun heföi ekki áÖur veriö, og aftaka þá óvissu, sem nefnd tilskip- tin hefÖi vaidiö, þegar ástæÖur þær, sem hún væri byggö á, væru bornar saman viö jiau oröa- tiltæki, sem í henni stæöu; og loksins yröi hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík
https://timarit.is/publication/267

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.