Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Qupperneq 124
124
fra yfirvaldsins hálfu, og stakk í því tilliti uppá
l>e.rr. takmörkun reglunnar, ab amtn.ennirnir
stundun. skyldu geta leyft hjónaskilnah af> horbi
°g saeng, þegar sóknarpresturinn hæri vitni mn
nau&syn hans, og vibkomandi sátíanefnd væri tii
onytis búin afe leita sætta, en ab þeim reglum,
sen. nu væru gyldandi, annars yrfei fylgt, þegar
sokt vær. um hjónaskilnab aö fullu og öllu.
Allir nefndarmenn felh.st á þetta, og fól„
b.sk„p, Stemgn'mi Jónssyni á hendur, ab semja
hantf þv. kanSe,,"SÍns n,álefni þetta, og het
A lOda fundi, l9(Ja dag JÚIí-mánabar, var
nPÍSÍb hinif sama dag. Var
þaÖ afe ollu leit, san.kvæmt því, sem her afe fram-
an er t.lgreint, er fundarmenn mæltu fram mefe
þv., afe amtn.ennirnir skyldu einstökusinnum geta
hjona-skilnafe afe borfei og sæng, þegar sátta-
nefnd.n vær, arangurslaust búin afe reyna til afe
a ,>a"’ °£ soknarpresturinn vitnafei um, afe
naufesyn ræki til afe flýta skilnafeinum, áfeur enn
gj°. egt yrfci, vegna vegaleingdarinnar, fyrir hlut-
afee.ganda sysh.mann afe reyna til afe sætta þau,
en aPt,lr * sattatilraun hans ætífe vera naufe-
syn eg; afeur enn fullkominn hjónaskilnafeur gæti
oröio ieyfbur.
XIV. UMGYLDI þEIRRA LAGABODA Á
ÍSLANDI, SEM SAMIN ERU FYRIR
DANMÖRKU ÁRIN 1839 og 1840.
Hife konúnglega danska kansellí hefir mefe
brefi, dagsettu 4fea Maí 1841, borife undir á it em-
bættismanna-nefndarinnar í Reykjavík, afe hve
miklu leiti lagabofe þau, er samin eru fyrir Dan-
mörku árin 1839 og 1840, gætu orfeife lögleidd á
Islandi.
þeir kamrnerherra Hoppe, amtmafeur Thor-
steinson og jústitíaríus Sveinbjörnsson, er á 1sta
fundi voru kosnir í aukanefnd til afe rannsaka
málefni þetta, báru þafe upp á 8da fundi, 15da
dag Júlí-mánafear. Skírfei þá amtmafeur Thor-
steinson, sem fra.nsögumafeur aukanefndarinnar,
fundarmönnum frá því, afe aukanefndin áliti,
afe skipta mætti lagabofeum þessum í þrjá flokka,
afe því leiti rædt væri um gyldi þeirra á ís-
landi. I hinum fyrsta flokki væru þau laga-
bofe, sem ekki gæti verife umtalsmál, efea væri
óþarfi afe lögleifea á Islandi. Urfeu afe vísu
flestu Iagabofein frá 1839 og 1840 í þessu.n flokk-
inum, en ekki virfeist þörf aö geta þeirra her,
heldur víkja máli sínn til hins flokksins, er fnnd-
armenn álitii, afe þegar heffei lagagyldi hér á landi,
en í þessum flokki eru:
a-b) opin bréf frá 5ta Febr. 1839 og 15da Apríl
1840, er aftaka ákvefein skatt til konúngs-