Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 132
veröa ákveðin einúngis eitt gjald eða landskattur,
í staS þeirra skatta er nú væru, nefnilega ko'ngs-
tíund, hinn svo nefndi skattur, gjaftollur, lög-
mannstollur og inanntalsfiskur, svo skyldi og eptir
henni niðurjafna?) hinurn öíirum útsvörum til al-
tnenníngs þarfa, er borguö væru, á jafnabarsjófeu
umdæmanna, án þess þó abgjöld þessi yrbu hækkub
yfir þaS sem nú væri.
Seinna framlag&i amtmabur Thórarensen fyrir
fundarmenn athugasemdir nokkrar, er hann sainiö
haf&i vi& bæbi hin áburgreindu frumvörp.
Leitabist hann meb þeim vife ab sýna, ab
sjaldan færi betur þá breytt væri, og svo mundi
verba um skattana.
Aintniabur Thorsteinson, sem framsögumabur
aukanefndarinnar, bar siban málefni þetta upp á
14da fundi, 17da dag Júlí-mánabar. þóttust nefnd-
annenn þá ekki geta neitab því, ab skattafrumvarp
amtmannsins hefbi þá kosti til ab bera, ab skatt-
heimturnar yrbu aubveldar og vafalausar, bæbi
fyrir þá, er greiba ættu og hina, er veita ættu
móttöku, svo væri og ineb því móti spornab vib
öllum þeim vankvæbum, sem gætu svo hæglega
flotib af því, ab þínggjöldin væru byggb á fram-
tölu gjaldþegnanna á fé sínu til tiundar, nenia jarb-
artíundin, skatturinn ab nokkru leiti og lögmanns-
tollurinn. Aptur mundi skattafrumvarpi etatsrábs
Johnssonar vera ábótavant í þessu tilliti, er tíundar-
framtalan, ab því leiti lausafeb snerti, skyldi eptir
133
því framvegis vera grundvöllur hins nýa skatts.
I samburbar-reikningi etatsrábsins yfir hinn forna
og nva skatt mundu líka nokkrar yfirsjonir hafa
orbib á, svo hann gæti ekki álitist ab öllu áreib-
anlegur, og þegar á allt væri Iitib þottust fundar-
menn heldur ekki geta fallizt á skattafruinvarp
þetta.
í tilliti til abalatriba málefnis þessa, þá voru
allir fundarmenn á því máli, ab brýn naubsyn
bæri til ab breyta sköttunum, svoab þeim yrbi
skipt á gjaldþegnana ineb meiri réttsýni og jöfn-
ubi enn verib hefir, og skattheimturnar gjörbar
aubveldari og vmfaminni fyrir alla hlutabeigendur
enn ab undanförnu. því yrbi ekki neitab, ab
sköttunum væri ójafnt mburskipab og ab þab opt
og tíbuni bæri vib, ab menn værn í vafa um,
hvört og hve mikib ætti ab gjalda, enda rebi þab
ab líkindnm, er gjöld þessi væri ákvebin fyrir
inörguni öldum síban og gjaftollurinn væri aldiei
lögbobinn, heldur orbinn til vib venju og úrskurbi
yfirvalda á fyrri tíniuin. þab gengdi því eingri
furbu, ab ekki væri fylgt hinni söniu sibvenju vib
heimtur skattanna allstabar á íslandi. Samt voru
flestir fundarmenn á því máli, ab þab mundi ísjár-
verbt ab breyta ab öllu þeimgrundvelli, er skatt-
arnir hafa verib byggbir á frá fornu fari, ebnr
meb öbrum orbum, ab hætta ab jafna þeim á lausa-
féb, en leggja þá annabhvört alla ellegar þo
flestalla á fasteignina eptir hundrabatali. því auk