Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 135
134
þcss aS menn hugSn, ab ekki mnndi niælast vel
fyrir slíkri breytíngu af alþyíiu, þóttust þeir vera
sannfær&ir uni, ab hinn forrti grundvöllur skatt-
anna væri sá, er ætti, og framvegis nuindi eiga,
bezt vib ber á landi. Gjöldin væru næstuni ein-
gaungu lögb á kvikfenabinn, er gæil arb af ser,
en arburinn af jörbununi væri einúngis sá, ab
fleyta mætti skepniinniu frani á þeint og auka
fjárstoininn. Úlsvörin yxu og niinkubu eptir
skepnu-fjöldanuin, en aptur yröi skattur sá, er
Iag&ur væri á fasteignirnar, seni væru optskeniindum
undirorpnar, ab standa óbreyttur, og gæti þannig
orbib þúngbær gjaldþegnununi, er efnaástand þeirra
og abrar kríngumstæ&ur gætu ekki komiÖ til greina.
Skattar þeir, er byggbir væru á lausafenu, væru
ab vísu valtir og ískyggilegir, abþvi leiti þeir væru
komnir undir framtölu gjaldþegnanna. En í þessu
tilliti væri þab bót í máli, ab lögin Jegöti sekt viö
tiundasvik, enda mundti tiundatakararnir sjállir
gá bag sínuin. Fundarmenn kváöust líka veröa
aö halda, aÖ koma mætti jöfnuöi á skattana, án
þess aö breyta gjörsamlega grundvelli þeirra.
þaö væri líka aögætanda, aö serhvör töluverö um-
breytíng á sköttunum inundi olla breytingu á
eptirgjaldinu eptir syslurnar. Flestir sýslmnenn
niundu aö vísu ekki veröa mótfallnir því aö fá
föst árleg laun, eöur í launa skyni fá ákveöin
hluta af sýslugjöldunum, en gjöra grein fyrir hinu.
135
En þegar inenn aögættu, aö þaö, eptir því sein
ástadt væri, inundi veröa nauösynlegt, aö leyfa
gjaldþegnunum aö borga skattana meö vörum, og
aptur aö bjóöa þær upp til aö konia þeim í pen-
ínga, þá væri þaö efunarmál, hvört breytíngin
yröi konúngs-sjóönum í hag eöur óhag. l.n
hvörnig sem þessu væri variö, mundi þörf á, aö
undirbúa málefni þetta í mörgu lilliti, svoaö breyt-
íngin hvörki bakaöi hiniiin konúnglega sjóö ne
sýslumanns-embættunuin töluveröan skaöa. Meöal
annars yröu menn aö vera komnir aö raun um,
hve miklu þínggjöldin eptir meöalupphæö uin
mörg ár aö undanförnu heföu numiö, þvi undir
þessu væri komiö, eptir hvaöa tiltölu ætti aÖ líkja
sköttunum aptur, því annars tnundi þaö veiöa
upp’á, aö sýslumennirnir feingju annaöhvört meira
eöur minna enn áöur. Flestir fundarmenn voru
þannig á því máli, aö lausafjártiundin ætti fram-
vegis aö vera grundvöllur skattanna einsog aö
undanförnu, og aö skattabreyting sú, er nú væri
í bígerb, ætti einúngis aÖ vera fólgin í því, aö
koma á meiri skattajöfnuöi, þannig, aö þeir færu
vaxandi aö ákveöinni tiltölu viö tíundarstofninn;
þó heldu þeir amtmaöur Thorsteinson og justit-
íaríus Sveinbjörnsson, aö þaö mundi verba tor-
veldt, ef ekki ógjörlegt, aÖ koma lagi a skattana,
nema meö því móti aö sameina bin fornu þíng-
gjöld í eitt gjald, og leggja þetta á jaröa dýrleikann,
sem þann grundvöll, er væri áreiöanlegastur bæöi