Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 142
I
142
Á 74a fundi, 14da dag sama mánabar, skírbi
kainmerrá& Melsteb, sem frainsöguma&ur aukanefnd-
arinnar, frá áliti hennar um málefni þetta. þtítti
aukanefndinni ab vísu ekki ráðlegt, ab einskorba
fasta þíngdaga, en áleit þaí) vel tilfallib, ab ákveba
sem almenna reglu, ab manntalsþíngin skyldu
byrja á túnabilinu frá 16da Maí til 20sta Maí, en
aí> þtí mætti bregba útaf, ef naubsyn ræki til.
Aptur hélt aukancfndin, ab breppastefnurnar ætti
ab halda á vorin, á tímabilinu frá 16da til 24ba
Júni-niánabar. Aintmabur Tborsteinson kvabst
vera saindóma aukanefndinni um mál þetta, og
ab hann hef&i aldrei ætlazt til, ab fastir þíng-
dagar yrbu ákvebuir fyrir hvörja þingsókn, heldur
abeins, ab manntalsþingin skyldu hyrja uin sama
leiti og fara fram eptir ákvebinni röb.
þá er fundarmenn höf&u rædt niálefni þetta,
nrbu þær lyktir, er bref fundarmanna til hins kon-
únglega danska kansellíis frá skírir. Er þab a&
tilmælum þeirra samib nf kammerrábi Melsteb, og
lesib upp á Hta fundi, 21sta dag Júlí-inánabar, og
dagsett sarndægris.
Bréfib — a& undanteknu upphafinu — er
þannig:
”Yér höfum bæfei kosib aukanefnd til aí)
rannsaka inál þetta, og lika höfum vér fundarmenn
allir í senn rædt þab á fundum vorum, og leyfuin
ver oss nú, ab skira frá áliti voru uin þab. því
veríiur al) vísu ekki neitab, aí) þab í sjálfu sér er