Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 148
þeirra er fres(ac) uni afarlángan tíuia, riti
grein í þíngbókina uin orsökina til þess.
2. ab breppaskilaþingin verbi haldin á vorin á
ti'mabilinu frá 16da til 24í>a Júni.
XIX. UM IIEFB OG FYRNÍNGU RÉTTINDA.
þegar hib konúnglega danska kansellí var
búib ab fá þab álit fundarinanna nin málefni þetta,
sem getib er í fvrra hluta tíðinda þessara, lysti
stjórnarráö þetta því yfir í bréfi, dagsettu 26ta
Október 1839, aí> þa& fellist á þær tillögnr fund-
arnianna, at ýtarlegri me&fer& málefnis þessa yrbi
falin á hendur aukanefnd þeirri, er á höfbíngja-
fundinuni 1839 var kosin til aí> endurskoíia lög-
bók Íslendínga, er Jónsbók heitir, en þaí> voru
þeir kaininerherra Bardenfleth, jústitíaríus Th.
Sveinbjörnsson og kaininerráb Melstefe, og aí>
málefnib síban skyldi boriö upp á næsta fundi
þeim, er nefndarmenn ættu meb ser. Svo iét og
stjórnarráíib í Ijósi, aí> þaí) mundi ákjósanda, ab
embættismanna-nefndin útvegabi upplvsíngii um
þab, hvörnig yfirréttirnir hér á landi hefbu dæmt
mál þau, er risife hef&u útaf hefíi og fyrníngu
rettinda.
Saiiikvæint þessu haffei kammerherra Rarden-
fleth, er þá var stiptauitma&ur hér á landi, sendt