Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 154
154
ensen hefbi abgætt — innibindi ætíB í sér eignar-
þrætur, og ab þab væri eingin ástæba til ab und-
anþiggja nokkurn þeirra hluta, er þar væru nefndir,
ákvörbuninni í niburlagi kapítulans. þab væri
líka abgætanda, ab í niburlagi kapítulans væri
ekki meí) einu orbi bendt til, aí) hlutir þeir, er
þar eru fraintaldir' sein þeir er gætu orBifc heffc-
abir, væru ítök. Enda væri skóg þann ebur eingi,
er væri á afmörkufeu svæbi í landareign annars
nianns, svo og reka fyrir annars nianns landi, ab
álíta seni eignir og ekki seiu ítök, og dómstól-
arnir hefbu því meb réttu dæmt, ab hefb mætti
vinna á slíku, ef menn hefbn þab í 20 ár ebur
leingur, en aptur væru skógarhögg, beit og skips-
uppsátur í annnrs manns landi ítök í raun og
veru. þetta væri áubsært bæbi af þýbíngu orbsins
”ítak”, sem væri rettur eba réttartilkall til eignar
annars manns; af Jónsbókar Iandsleigub. 21 ta
kapít., er ákvæbi, ab þegar skógarítak væri svo
gjöreybt, ab einginn vibur findist eptir, þá eign-
abist sá skógarstöbu, sem jörb ætti á undan; af
22rum kapít. í sama bálki, er leyfir þeim, er á
eingi í annars manns landareign, ab grafa torf í
sínu eingjamarki til umgirbíngar þess; og af reka-
bálks lta kap., sem ákvebur takmörkin iuilli
eignarréttar þess, er jörbu á og hins, er rekann á,
og mælir svo fyrir, ab ef nya ósa brýtur upp í
gegnum Qöru manns og rekur þar hval ebur vib
upp á jörbu, þá á sá þab, srm fjöru á fyrir utan.