Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Qupperneq 157
taliih sem ástæbu móti því aí> IögleiSa her á landí
ákvarbanir þessar, ef þær ættu á annaf) borfi vel
vif), endn væru lögspekíngar nú á dögurn búnir
af> leifirétta þær lagavillur, sem risib heffu útaf
heffiarskilmálununi. Loksins þóttist aukanefndin
ekki geta fallizt á, af) þeirri klausu yrfii bætt vif>,
af> 20 ára heff) skyldi ekki gylda gegn eignarretti
þeiin, er sannafnr yrfi, því sh'kur vifbætir tak-
markafii ekki abeins hin dönsku heffiarlög, heldur
ákvæfi grundvallarreglu, sein væri andspænis
móti þeirri, er stæbi í 5—5—1, er hún berlega
mælti svo uin, af> beff) á Islandi skyldi ekki vera
heimild útaf fyrir sig, efur mefe öfrum or.fum, af
allar heimildir, sem byggfar væru á undanförnuni
heimildum, skyldu um allar aldir vera óvissar og
geta ekki gefif nokkurn óhultan eignarrétt. Auka-
.nefndinni þótti ekki heldur vera nein ástæfa til
af) kvíSa fyrir því, af ný málaferli mundu rísa út-
af því, ab hefbarlög Dana yrbu lögleidd hér á
landi, því þab færi fjærri, er amtmabur Thórar-
rensen heldi, ab þeir, er hefbu eignir eba rettindi,
og einkuin alþjóblegar stiptanir, þyrftu ab fá eignir
sínar og réttindi ákvebin meb dómi, til þess ab
geta haldib þeim móti þeim, er kynnu ab vilja
ná þeim úr hefbarhaldi, því í tillili tii allflestra
sh'kra eigna og réttinda væri ekki og liefbi ekki
heldur verib neinn vafi á, ab slíkt væri í raun og
veru eign þeirra, er þab væri eignab, og líka
mundu eigcndurnir og þarámebal hinar .ilþjóblegu