Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 159
159
a?> sönnn, ab þeir væru að mestu leiti áreibanlegir,
en þab væri þo' bæbi alkunnugt, og játab af amt-
manninutn sjálfum, aB þeir væru á yinsuni stöbum
öáreibanlegir og mótsegbu hvör öbruni, og þareb
menn hefbu eingva vissu um áreibanlegleika þeirra,
þá gæti ásiglvomulag máldaganna ekki gefife lög-
gjafanmn næga ástæbu til ab svo komnu ab gefa
þeim slíkt gyldi, er gjörbi mönnuin ófært ab hefba
nokkub undan alþjóblegum stiptiinum, meban þær
þó aptnr eiga hægt meb ab hefba undan öbruin.
Ab uinsjónarmönnum alþjóblegra stiptana er ab
löguni bannab aö láta burtu eignir þessara, gæti
ekki heldur talist sem ástæba móti þv/, ab eignir
þessar yrbu hefbabar. Ekki heldur ætti ástæba þessi
einúngis heima á Islandi, heldur og í Danmörku,
og gætu menn þó þar unnib hefí) á þessum eignum
um venjulegan hefbartíma. Hún gæti þaráofan
abeins tekist tilgreina, ef menn byggbu hefí) á
þegjanda samþykki eigandans, en væri aptur
ómerk, ef menn grundvöllubii hefö á naubsyn
hennar til ab gjöra eignarréttinn óbultan. Ab
vísu hefbi amtmabur Thórarensen viljab, ab 100
ára og ómuna-tíbar hefb skyldi gylda ámóti alþjób-
leguin stiptunum, en ineb þessu móti þótti auka-
nefndinni ekki vera rábin bót á þeiin afarmikla
misniun, sem væri gjörbur á eigmini stiptana og
einstakra manna í tilliti til hefbar, því menn
mundu svo ab segja aldrei geta sannab 100 ára
hefbarhald samfleytt, og ómunatíbar heíb gæti