Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 164
164
fundarmanna, var þaí) apfur rædt á 14da fundi,
27da dag Jú!í-mánai>ar. Tók þá amtmaiiur Thor-
steinson til máls, og kvaöst ab vísu hafa á ný kynnt
sér nákvæmlega öll þau skjöl, er ritnb væru uin
málefni þetta, en ekki vera kominn á abra sann-
færíngu enn þá, er hann hefbi þegar í öndverbu
í bréfi sínu til kanselh'isins frá 15da Nóvember
1835 látib í Ijósi, ab ákvarbanir Jónsbókar og
tilskipunar frá 1ta Júlí 1746 um hefb og fvrníngu
réttinda væru ófullkomnar, þúngskildar og jafnvel
óréttvísar, ab því leiti hann gæti skilib þær, svo
og ab þab væri ráblegt aö aftaka allar þessar
ákvarbanir og skipa þessu efni aptnr á íslandi
eptir þeim almennu lagabobum, er um sarna efni
gylda í Danmörku. þessi sannfæríng sín hefbi nú
ekki all-lítiö vib ab styöjast, er bæbi stiptamtmaö-
urinn, flestallir svs'umenn, sem málefni þetta
hefbi verib borib undir, og landsyfirretturinn væru
á sama máli, og þegar abeins væri ra»dt uin slík
laga málefni setn þetta, yrbi hann fyrir sitt leiti
ab taka álit landsyfirréttarins framyfir annara, ef
ekki álita þaÖ ab öllu leiti órækt.
þab væri líka merkilegt, er skírslur lands-
yfirrettarins svndti, ab allir æbri dómstólar hér á
landi hefbu frá miöju næstlibinnar aldar — og ef til
vildi leingur — optlega dæmt i þrætiimálum um hefb
og fyrníngu réttinda eptir norskum — en ekki
íslenzkum — lögum, og gæti orsökin til þessa
ekki hafa verib önnur enn sú, ab mönnum heföi