Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 165
165
þo'tt hin fyrrnefndu lög hæfilegri enn hin sftar-
nefndn. Samt sein áínir hefbi réttar-venjan íþessu
tiliiti verib á svo völtuni fæti byggí), aö þab liti
svo út, sem menn stunduin heí’bu farib eptir
norskum, stundum eptir íslenzkum lögum, allt
eptir þvi sem breytíng heffei orbib á málavöxtum
og áliti málseigendanna og dómaranna. þab
hlyti því ab vera mjög áríbanda ab sporna frain-
vegis vib ölluni vafa í þessmn efnum, þar sem
ekki væri ininna í hiifi enn öll eignavissa, og
þetta mnndi ekki geta orbib á annan hátt enn
meb því, ab aftaka nieb heruni orbum og ab öllu
leiti ákvarbanir Jónsbtíkar og tilskipunar frá 1ta
Júlí 1746 uin hefb og fyrníngu réttinda, og lög-
Jeiba í stab þeirra annabhvört dönsku lög, einsog
þau nú værn, ellegar ab semja ny lög fyrirísland
um þessi efni. Á þessu síbarnefnda þtítii honum
aptur eingin þörf, enda væri þab tílíklegt, ab
j-íkisstjtírnin fellist á ab semja ný liig fyrir Island
um hefb og fyrníngu réttinda, þau er væru frá-
lirugbin grundvallar.-ástæbum binna dönsku laga,
því þegar á allt væri litib, ættu þessar grund-
vallar ástæbur vel vib og væru teknar upp í lög sér-
hvörrar sibabrar þjóbar. Amtmabur Thtírarensen
hefbi í áliti sínu um inálefni þetta ekki heldnr
neitab, heldur þvertáintít víba viburkennt, ab
ákvarbanir Jónsbókar nm hefb og fyrníngu réttinda
væru bæbi tífullkomnar og myrkar, svo og ættu
ekki vel vib nú á dögum. Aiutinabur Thorsteinson