Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 166
166
kvabst ekki heldur geta á nokkurn hátt fallizt á
útþy&íngn amtrnanns Thorarensens yfir landsleigu-
balks 26ta kap. og fleiri greinir Jónshokar um
hefb og fyrníngu reftinda, og ekki heldur á þær
rettarbætur, er hann hef&i stúngib uppá, ef dönsku
log yr&u lögleidd her á landi. A& ö&ru Ieiti
kva&st anitiiia&ur Thorsteinson ver&a a& skírskota
til álits þess, er ka.nmerráb Melsteb hefói í nafni
aukanefndarinnar samió málefni þetta.
Kainrnerherra Hoppe þóttist geta ráóib af
skjölunuin um málefni þetta, a& þa& mundi veröa
torveldt a& Jei&a útaf hinum fornu íslenzku ákvörö-
unum vel tilfallnar og fastar rettarreglur mn
kef& og fyrn.ngu réttinda, enda væri sú a&ferö
frahrug&m þeirri, er menn hef&u þegar tekiö upp
l ö&rum greinum hinna ,'slenzku laga, er menn
heftu leitazt vi& a& laga þau e&a hreyta þeim
eptir grundvallar ástæ&um laganna í ö&rum löndum
og einkuin í Danmörku. Skírslur landsyfirrettar-
ins hæru me& sér, a& ddmarnir í þessháttar ináluin
hef&u um Jánga t.'ma veriö grundvallaöir á ákvörö-
unum hinna dönsku laga. Hann kva&st því ver&a
aö fallast á álit þeirra amtmanns Thorsteinsonar
og kammerrá&s Melste&s.
Landfo'geti St. (iunlögsen var á sania máli,
°g skirskotaöi til álits þess um málefni þetta, er
hann ári& 1837 þegar hef&i látiö í Ijosi.
Sýsluma&ur Blondahl gjör&i þá athugasemd,
a& þo'tt hann heldi ekki, a& menn gætu unniö
hetö á hvalreka e&ur ö&rum þessháttar svo nefnd-
um ósýnilegum hlynnindum (ítökuin), þa yr&i hann
samt a& skírskota til álits kammerrá&s Melste&s,
þvi dómstólarnir ættu í hvörju einstöku tilfelli a&
skera úr, hvört og a& hve miklu leiti hefö gæti
átt vi&, og þessi kríngumstæ&a gæti þanmg ekki
mælt inóti því, a& ákvar&anir hinna dönsku laga
um hef& yr&u lögleiddar á íslandi, og á sama
máli var sýsluma&ur J. Jónsson.
Stiptprófastur Árni Helgason fór því fram,
a& hi& konúnglega danska kansellí hef&i í brefi,
dagsettu 26ta Október 1839, a& tilmælum fundar-
manna samþykkt því, a& hei&annálefni& yr&i til
nákvæmari rannsóknar feingi& í hendur aukanefnd
þeirri, er á fundinuin 1839 var kosin til a& endur-
sko&a Jónsbókina, svo og a& málefni þetta skyldi
aptur ver&a rædt á næsta fundi þeim, er nefndar-
menn ættu me& sér. þareö menn gætu a& nokkru
leiti áliti&, a& aukanefnd þessari væri slitiö, er
einn felagi hennar, kammerherra Bardenfleth,
hef&i fyrir li&ugu ári sí&an fer&ast brott frá Islandi,
þá helt stiptprófasturinn þa& tilhlý&ilegast, a&
kjósa nýa atikanefnd, og fela henni málefmö a
hendur til ýtarlegri me&fer&ar. þa& mundi ekki
vera nein hætta á fer&iim, þó málefiii þessu yr&i
frestaö aö svo komnu og menn á annaö borö
væru sannfær&ir iim a& breytíng hmna íslenzku
hef&arlaga væri nytsöm, ef dómstólarnir hef&u
þegar skoriö úr het&armálum eptir dönskum hef&ar-