Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 171
171
fyrníngu rettinda, og leitabist jafnframt vil) ab
hrekja álit aukanefndarinnar, þaí) er kanunerráb
Melsteö haföi samiö, og einkmn aö færa sönnur
aö því, aö dómar í þrætuinálum um hefö væru á
annan veg dæindir, enn kammerráö Melsteb til-
greindi. Og loksins, ef menn skyldu veröa á því
máli, aö ráöa til aö lögleiöa á Islandi hin dönsku
heföarlög, stakk hann uppá þvi, aö leingja heföar-
timann til 40 ára, aö því leiti snerti eignir ein-
stakra manna.
Kaminerráö Melsteö óskaÖi, aö málefni þessu
yröi frestaö þángaö til á næsta fundi, er hann
ætlaöi þá aö gefa nákvæmari upplýsíngar um at-
riöi þau, er amtmaöur Thórarensen haföi vakib
máls á, og var þaö því afráöiö aö veita frestinn.
Daginn eptir, á lödafundi, var málefni þetta
aptur rædt, og las þá kammerráö Melsteö upp
hréf sitt til fundarmanna, dagsett samdægris.
Kvaöst hann álíta þaö óþarfa aÖ hrekja athuga-
semdir þær, er anitmaöur Thórarensen í gær heföi
flutt gegn áiiti því yíir málefni þetta, sem hann
heföi samiö í nafni aukanefndarinnar, er flestir
fundarinanna væru því samdóina. Aö því leiti
amtmaöur Thórarensen segöi þaö ránghermt, aö
dómstólarnir heföu um lángan tíma viöurkennt nauö-
syn heföar og einkiim álitiö, aö norsk heföarlög
væru í gyldi her á landi, þá kvaöst kammerráö
Melsteö veröa aö þverneita þessuin áburöi, því