Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 175
t
2ann dag Agnst-mánaíiar, og liaffci aintmabur Thór-
arensen bætt inní þab nokknim atliugasemdmn,
til styrktar inálstab sínum og þeirra, er honum
voru saindóina. Brefií) var dagsett samdægris og
— aö iindanteknu upphafinu — hljóbar þannig:
”Eptir ab vér á ftinduin voruin höfum hugsab
málefni þetla, ermn ver allir, nema Steingrínmr
biskup Jónsson, Thórarensen aintinabiir og Arni
stiptprófastur Helgason komnir á þá sannfæríngu,
ab ákvörbuniim Jónsbókar, um hefb og fyrníngu
réttinda, þurfi gjörsamlega aS breyta, og ab í
stab þeirra beri ab lögleiba hér á landi dönsku
laga 5tu bókar 5ta kapít. og 5-14—4. Ab öbru
leiti eru allir fundarnienn á einu máli iitn, ab síbar-
nefnda lagagrein beri ab lögleiba á íslandi. Ab
ítreka hér þær ástæbur, er flestir fundannanna
byggja á á!it sitt uni, ab naubsyn beri til ab lög-
leiba hér dönsku laga 5—5ta kapít., álítnm vér
því sibur naubsynlegt, sem ástæbur þessar eru
hinar sömu, sein greinilega og skilnterkilega eru
framsettar í brefi aintmaiins Thorstcinsonar til
hins konúnglega danska kansellíis, dagsettu 15da
Nóveinber 1835, svo og í því áiiti, sem um mál-
efni þetta er í nafni aukanefndar þeirrar, er kosin
var til ab rannsaka þab, samib af kainrnerrábi og
sýslumanni Melsteb, og skírskotuin vér ab öllu
leiti til þeirra. Gagnröksemdirnar lúta einktun
ab því, ab fasteignirnar hér á landi liggi strjált
og dreift, og eigendurnir geti því ekki séb uin