Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 181
180
fasteigna þeirra, er einstakir menn eiga, þáþorum
ver ab fullyr&a, ab því allra sjaldnast er aö heilsa,
ab nokkur sá, er á fleiri enn tvær jarbir, hafi
þær í grend viö sig, og aö minnsta kosti þekkjum
vér eingvan þann jaröeiganda, sem hafi jaröir
sínar allar nálægt heimili sínu, og þótt nú einhvör
jaröeigandi úr almúga röö, sem væri einfaldur og
friösamur, hyggji sjálfur á jörö sinni, þá mundu
samt hin dönsku heföarlög, ef þau yröu Iögleidd
hér á landi, gjöra þaö hægt fyrir slúnginn ná-
granna aö heföa meö timanum undan jöröu hins
heila parta, og veröum vér því aö öliu leiti aö skír-
skota ti! þess, sem eg, amtmaöur Tho'rarensen,
hefi í þessu tiliiti framfært, bæöi í nnnu hrefi frá
27da 'Vdvember 1838, og svari mínu til fundar-
manna uppá álit kammerráös Melsteös, dagsettu
26ta dag næstliöins Júlí-mánaöar. AÖ jaröir liggja
strjált í Danmörku og Norvegi getum vér því
síöur álitiö sein nokkra ástæöu fyrir því, aö lög-
leiöa á Islandi hin dönsku heföarlög, sem r/kis-
stjtírnin sjálf hefir viöurkennt, aö þeim væri uni-
bdta vant.
I tilliti til þess, hvörnig ddmstdlarnir hér á
landi hafa dæmt í heföarmálum, Ieyfuin vér oss
aö skírskota til þess, er eg, amtmaöur Thtíraren-
sen, í bréfi mínu frá 26ta næstliöins mánaöar til
nefndarinnar, hefi framfært, einúngis meö þeim
viöbæti, aö þareö flestir fundarmanna standa ekki
fast á því — eins og ekki heldur er aö sjá af
181
skírslum landsyfirrettarins, aö nokkur sá dómur se
uppsagöur á alþíngi eöa í landsyfirrettinum, sem
giöri hefö gylda svosem heimild ut af fyrir sig,
eöur meö öörum oröu.n: aö 20 ára heföarhald se
álitiö nægilegt til aö vinna eignarrett mót lögmætn
heimild hins, er vill ná eigninni aptur ur heföar-
haldi, þá getum ver ekki betur seö, enn aö þvi
þannig se beinlínis játaö, aö í heföarmálum her a
landi hefi aldrei veriö dæmt eptir dönskum eöa
norskum lögum, því aöalmis.nunnrinn á mill.
þessara laga og Jónsbókarinnar er sa, ab þau,
en ekki hún, viöurkenna hefö sem he.m.ld ut aí
fyrir sig, en aptur ber lögum þessum saman, a
því leiti þau hvörutveggju miöa til aö vernda þa
ástand, sem er þegar heimildarskjöl sækjandans
svna ekki fullkomlega, aö þetta ástand erolog-
mætt, og aö ddmstdlarnir her á land. stefndu ao
sama’ miöi í heföarmálu..., þegar sækjandann
vantaöi heimild, var því beinl.'nis eptir grundva.lar-
reglu þeirri, sem landsleigub. 26ti kap.t. . en -
anuin ákveöur, og þdtt þaö væri í einhvörjum e.n-
stöku.n dómi aö þarflausu sk.'rskotaö t.l h.nna
dönsku eöa norsku laga, til styrktar þe.m mala-
lokuin, sem voru samkvæm íslenzkum lögum, þa
viröist oss samt auösært, aö slíkt geti e . or io
sagt aö koma nokkurri þeirri rettarvenju á, se.n
se o-agnstæö ,'slenzku.n lögum. Ver veröum þv,
aö vera fastir á því máli, aö þaö væri hiö sa.na,
aö lögleiöa hér hin dönsku heföarlög, se.n aö ,nn-