Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 184
184
er andlegrar slettar menn geta unnib hefb á eignum
og rettindnm hinna um venjulegan lieffeartíma, en
aptur verbur ekki liefSab undan kirkjuui á styttri
tínia enn 100 áruin. AÖslíktsé naufcsynlegt til þess
afc geta betur verndafc eignir kirknanna, er ástaefca,
sem vér hölduni afc verfci ekki einiingis afc víkja
af vegi fyrir áfcurnefndri réttarkröfu, afc lögin eigi
afc vera jöfn fyrir alla, heldur og afc hún í sjálfu
ser se einkis verfc, því þab virfcist svo sem hin
margfalda unisjón, sem liöffc er yfir eignum kirkn-
anna, verfci afc geta reist óhultari skorfcur vifc
þvi', afc nokkufc gangi undan þeim, enn nokkur
mafciir getur reist vifc því, afc hann niissi ekkert af
eigniim sínuin, og því sífcnr höldum ver afc uin-
sjóninni yfir eignum kirknanna verfci eptirleifcis
ábótavant, sem ver nú í öfcru lagi höfuiii stúngifc
uppá því, afc laun prófastanna fyrir kirkjuskofc-
unargjörfcir verfci hækkufc, og eru öll líkindi til afc
þetta niuni hvetja jiessa embæltismenn til afc gjöra
á ári hvörju uinre'fcar þessar, sem afc öfcru leiti er
skylda þeirra, mefc meiri alúfc eptir enn áfcur. V'er
játum því á eingvan hátt, afc flutningur prestanna
frá einu braufci á annab gjöri þá hirfculausa í afc
gæta rettinda hraufcanna, því auk þess, afc slíkir
flutníngar frá braufciiin þeim, sem eru í mefcallagi
efca betur, bera ekki svo optlega vifc, heldur álíta
hlutabeigandi prestar sig bundna vib þau æfilángt,
eru tekjurnar á hiniim fátæku braufcum svo litlar,
afc prestar vanrækja ekki afc færa sér í nyt jafnvel