Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 186
1S6
gegn ágángi annara, og líka a& þeir, í von um at>
betra kjör sín, sækja frá einu brauSi ab öSru, og
einginn þeirra unir vib þaö braub, setn hann
þegar hefir, er hann vonast eptir ab komast á
annab betra braub, og ollir þetta því, ab prestar
mibur vandlega gæta hlynninda braubanna, þessum
til mikils baga. Ab öbru leyti leyfum ver oss
ennfreinur ab gj ira þá athugasemd, ab þab er
ætíb þúngbærara ab inissa þeirra rettinda, sem
iuenn þegar liafa, enn ab fá ekki þau rettindi, er
menn æskja, og vér álítuin þab því ósanngjarnlegt
ab svipta kirkjurnar þeim rettindum, er þær hafa
notib næstum því um 100 ára tíma, og í tilliti til
gagnröksemda þeirra, er flestir fundarmanna hafa
framsett, leyfum ver Steingrimur biskup Jónsson,
Thórarensen amtinabur og Arni stiptprófastur
Helgason oss ab athuga, ab kjör kirkna og ein-
stakra manna verba eptir nú gyldandi lögiim á
eingvan hátt svo ójöfn, sem hinir abrir fundar-
menn hyggja, þó ab þab þurfi 100 ára tíma lil ab
liefba undan kirkjuin, en menn geti aptur hefbab
frá öbrum um venjulegan hefbartíma, því hefb frá
hálfu kirknanna getur ekki orbib unnin á eignum
annara gegn lögmætri heimild, en apiur verbur
ójöfnuburinn meiri, ef hin dönsku hefbarlög verba
lögleidd her á landi. Upphækkun launa prófast-
anna iiiun ekki fjölga uiiireibum þeirra, því þab
er lögákvebib, ab prófastar eiga ab gjöra þær
einusinni á hvörju ári, og meb þvi móti verba