Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 193
193
4 sýslna, er liggja undir spitalann, nefnilega
Gullbríngu- og Kjósar-sýslu ásarnt Reykjavík,
Rorgarfjar&ar-sýslu, Arnessýslu og Rángárvalla-
sýslu, þannig, a& fleiri enn einn úr sömu
sýslu njóti ekki me&lagsins í senn, nema
einginn holdsveikur sé til í þeirri sýslu, sem
me&lagií) er ætlub. Ab ö&ru leiti gæti stipts-
yfirvöldin eptir kríngumstæbunum í hvört
skipti ákve&ib upphæb me&lagsins á sama hátt
sein vife veitíngu spitalans á Kalda&arnesi.
2. Ab hospítalsjör&in Kaldabarnes ver&i ánöfnuó
lækni í Arnessýslu til leigulausrar ábú&ar,
þó meb því skilyr&i: ab hann takist á hendur
allar þær skyldur, er liggja á jör&unni, svo
og eptir fyrirmæluni stiptamtmanns og biskups
veiti móttöku 2 edur 3 holdsveikum niönnum,
sein geta orfeib álitnir læknanlegir, svo og
hafi húsnæ&i til ab geta tekií) móti nokkrum
öbrum sjúklingum, er þurfa á stö&ugri læknis-
umsjón ab halda. Af þessu leiddi, ab menn
ættu ab semja uin vi& spítalahaldarann á
Kalda&arnesi a& flytja brott af jör&unni, und-
ireins og rá&stöfun þessari yr&i framgeingt.
Ef svo illa tækist til, aö einginn læknirseinna
meir gæti or&i& feinginn til a& gánga a& þessu,
mætti leigja spítalajör&ina áme&an ö&rum, a
reikníng spitalans.
3. A& lækninum á Kalda&arnes-spítala ver&i
heitin sæmileg borgun fyrir hvörn sjúkhng,
13