Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 196
196
til læknínga þegar þess væri óskaí) og hinir sál-
uírnst. Aptur hélt aukanefndin, ab þegar einginn
læknir væri fáanlegur til spítalans á Kaldabarnesi,
ætti þó ekki aí) leigja öbrum jörbina á rcikníng
spítalans, heldur setja strax nýjan spítalahaldara.
I tilliti til hins 3 atribis uppástúngunnar áleit
aukanefndin óráS, ab heita lækninum nokkurri
borgun fyrir hvörn sjúklíng, og í þessu skyni aö
verja 100 rdl. á ári hvörju af tekjum spitalans,
því uppástúngunni gæti, án þess aö leggja svo
mikib í sölurnar, or&ií) framgeingt, og þótt þaí)
væri ákjósanda, ab aðrir sjúklíngar enn holdsveikir
gætu feingib húsnæbi hjá lækninum, þá væri þetta
samt ekki svo nákomib abaltilgángi spítalanna, ab
þeir ættu ab standa kostnab þann, enda hef&u
þeir ekki efni á því.
Hinu 4 og seinasta atribi í uppástúngu
kammerherra Bardenfleths kvabst aukanefndin ab
öllu leiti vera samdóma.
Fundarmenn kvábust ab vísu í öllum abal-
atribum málsins fallast á álit aukanefndarinnar,
en jafnframt hélt Steingrímur biskup Jónsson,
aí) þaí) einúngis til reynslu um 5 eba 6 ára tíma
ætti á kostnaö spítalans ab launa lækni í Árnes-
sj'slu, því ef sú raun eptir þennan tíma gæfist á,
aö einginn holdsveikur mabur yrbi læknabur, þá
rébi þaí) aí) líkindum, aö veikindi þessi væru ólækn-
andi, og þá væri líka kostnaburinn uppá lækni
í Arnes-sj'slu spítalanum óvibkomandi. Amt-