Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 197
197
maímr Thorsteinson fellst sömuleibis á álit auka-
nefndarinnar, en gjör&i jafnframt þá athugasemd,
aö meöhald aukanefndarinnar meb hinnm svo
nefndu hospítalshlutuin mundi vera sprottib afþví,
ab henni mundi ekki vera fullkunnugt, hve iniklum
örbugleika og vankvæöum heimtur hospítalshlut-
anna hef&u ætíb veri& og væru ennþá undirorpnar.
Fundarmenn fálu síban amtmanni Thóraren-
sen á hendur ab semia bréf um álit þeirra til
kansellíisins og het hann því.
Bréf þetta las hann npp á 18da fundi, 2ann
dag Agúst-mánabar, og er þab — a& undanteknu
upphafinu — þannig:
”Er bæ&i atikanefnd sú, setn vér í málefni
þessu kjörutn, og vér allir fundarmenn í senn
höfum huxa& þab, Ieyfuin vér oss, vi&víkjandi at-
ri&um þeim, er kansellíib hefir borib undir vort
álit, ab framfæra eptirfylgjandi:
Flestir fundarmanna eru á því máli, ab sann-
sýni a& minnsta kosti mæli fram me& því, a& menn
eigi ekki a& öllu leiti a& sleppa þeirri ákvör&un
spítalanna, sem nú er, a& vera gri&asta&ir holds-
veikra manna, me&an þessir eru til á Islandi, því
þótt menn ver&i ab játa því, a& spítalarnir seu
ekki stofna&ir me& gjöfum einstakra manna, þá
hafa menn saint fyrir hönd innbúa landsins sain-
þykkt gjaldi til stofnunar þeirra og vi&urhalds
handa holdsveiktim mönnnm, og þareb þessi til-
gángur ineb tilskipun frá 27da Maí 1746 hefir