Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 204
204
spítalinn getur verib án, eru því abeins 100 rbdl.
til húsaleign handa lækninutn.
Meb þessuiu styrk, og þegar læknirinn fær
jör&ina Kaldabarnes, iiieb byggíngum þeim, er
henni fylgja, í gófeu standi ebur nieb nægilegu
ofanálagi, getum vér ekki betur séb, enn aíi hann
hljóti ab geta lítvegaíi sjálfurn sér húsnæbi, seni
sambobib se ásigkomulagi landsins, svo og lé&
sjúklíngum húsrúm, og verbum vér í þessu tilliti
a& gjöra þá alhiigasemd, a& íslenzk bæabyggíng
virbist einmidt ab vera haganlegust holdsveikum
inönnum, því þeir þola verst af öllu kulda, og a&
einginn fjór&úngslæknir hér á landi hefir á al-
þjóblegan kostnab feingib timbur- e&a steinhús.
Ekki heldur hefir kammerherra Bardeníleth gefiö
gaum a& áöur umgetnum oröum Dr. Hjaltalíns,
því hann mun vafalaust hafa séb, aö húsabyggíng
á alþjóblegan kostnaö handa lækni, sem aö öllum
h'kindum bráöum mundi sækja og fá betra em-
bætti, iriundi hæglega olla spítala-stjórninni vand-
ræöurn og spitalanurri iiiikluiri ska&a á endanum,
ef svo illa tækizt til, a& einginn læknir feingist
þángaö aptur.”
Forseti nefndarinnar óskaöi aÖ fá bref þetta,
til aö kynna sér betur efni þess, og, ef til vildi,
bæta vib þab nokkrum atbugasemdiim.
A’ 19da fundi, 4öa dag Agúst-inánaöar, las
kammerherra Hoppe upp vifebæti viö bréfib og