Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 205
205
féllust þeir jústitiaríus Sveinbjörnsson og kammer-
ráf) Meistef) á hann. Vifebætir þessi var þannig:
”Ver undirskrifabir: kammerherra Hoppe,
jústitíaríus Sveinbjörnsson og katnmerráb Melsteb
leyfutn oss ac bæta nokkrum athugasemdum vib
þab, sem er ábur framfært, ab því leiti spítalann
á Kaldabarnesi snertir.
Ver erum hinutn öbrum nefndarmönnum ab
vísu öldúngis samdóma í þv/, ab einmidt kríngum-
stæbur þær, setn nú eru, tnæli fram mef) því, a&
uppástúngu kammerherra Bardenfleihs þeirri,
setn hér er uintalsefnib, verbi tafarlaust framgeingt,
en ver höiduin líka ab þörf muni vera á nokkrum
breytínguin í henni. Einkum föllumst vér á þaö
mál, ab limi þá, er nú þegar eru á spítalanum,
eigi ekki ab flytja þaban, heldur beri ab lofa þeim
ab vera þar kyrrum allt til danbadægurs þeirra,
þareb hin gagnstæba afeferb mundi, ef til vildi,
vera æfei hörfe og mælast illa fyrir af alþýfeu.
Aptur höldum vér, afe jafnótt og þessir holdsveiku
menn andast, eigi menn eptirleifeis afe áh'ta spítal-
ann, sem læknir afe likindum framvegis verfeur
ætífe feinginn til, fremur sem læknissetur, enn
sein grifeastafe holdsveikra inanna, og leifeir af
þessu aptur álit vort um, afe freniur eigi eptirleifeis
afe veita móttöku á spítalann þeim holdsveikum
inönnum, sein von er um afe geti orfeife læknafeir,
enn hinmn, sem menn geta fyrirfram sefe afe