Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 62

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 62
62 STEFÁN KARLSSON samtímamönnum Odds og jafnvel heldur fyrr,62 og öll þessi orð koma fyrir hjá Oddi sjálfum í öðrum þýðingum hans.63 Enda þótt latneski textinn sem þýddur var hafi ekki ýtt undir notkun tökuorða, hefur hann orkað á orðfæri þýðingarinnar með öðrum hætti. Það kemur örsjaldan fyrir að Oddur þýði ekki nafnorð með nafnorði (sjá dæmi um það í lok 6. kafla), en Justus Jonas hefur stundum haft nafnorð þar sem sagnir eru hjá Osian- der. Þessi einfaldi texti liggur að baki nafnorðahrönglinu í lr24—27: ... wann man ... schleft lang, geht darnach spaciren, tanzet, spilet, trinket sich vol, treibt unzucht, hadert, schilt und schlecht einander. Hér hefði texti Odds án efa farið betur í munni ef hann hefði þýtt eftir þýska textanum.64 Óákveðni greinirinn ’einn’ kemur fyrir í lr5, 2rl8 og 2v20 og að sjálfsögðu án áhrifa frá latneska textanum sem þýddur var, en notkun óákveðins greinis í íslensku er fjarri því að vera nokkur nýjung á 16. öld.65 Framandlegast í þýðingunni er að setningagerð, bæði tengsl setninga og orðaröð, er oft með öðrum hætti en tíðkaðist í íslensku máli að fornu og nýju. Ekki verður þó fullyrt að svo stöddu hvort einhver þessara einkenna hafi verið sérstök fyrir Odd, en líklegt er að þau hafi ílest verið takmörkuð við hátíðlegt ritmál. I upphafi skýringarsetninga er ’quod’ og ’ut’ í latínutextanum stundum þýtt ’það’ fyrir áhrif frá þýsku ’dass’, t.a.m. í 1 r7,10 og 2v22,24.66 í samanburðarsetningum er ’svo sem’ í 1 r21 en ’svo sem það’ í lr29—30 og 2r 12 og ’líka svo sem það’ í lrl—2;67 hér er danska 62 Ég þakka fyrir not á seðlasafni orðabókar Árnanefndar í Kaupmannhöfn og liðsinni Helle Degnbol orðabókarritstjóra. 63Jón Helgason, Málið ... (sjá nmgr. 27), ’Orðasafn og registur’; Westergárd-Nielsen, Láneordene ... (sjá nmgr. 61). 61 Reyndar ber aðeins við að texti Odds virðist bera keim af þýska textanum (sbr. einnig nmgr. 58): lv3-4 ’hvað og að þá sömu sker eigi óréttiliga’ : ’neque id injuria’ : „Und geschicht ihn recht“, 1 v 11 ’þrætur, deilur og áflog’ : ’rixis’ : „hadern, fluchen und schlagen", 2r23 ’lofa og prísa’ : ’laudare et celebrare’ : „loben und preisen". Þessar samsvaranir við þýska textann nægja þó varla til þess að álykta að Oddur hafi stuðst við hann, sbr. upphaf 5. kafla. Fyrri dæmin eru í samræmi við þá þýðingarstefnu Odds að hafa texta sinn heldur rækilegri en þann latneska, sbr. 9. og 10. kafla, og í því síðasta hefur legið beint við að grípa til sagna sem vóru samstofna sögnunum í þýska frumtextanum. 65 Sjá Jónas Kristjánsson, Um Fóstbmðrasögu (Rv. 1972), 282-85 með tilvísunum. “Jón Helgason, Málið ... (sjá nmgr. 27), 144; Oskar Bandle, Die Sprache der Guðbrands- biblía (Bibliotheca Arnamagnæana XVII, Kh. 1956), 453. 67Jón Helgason, Málið ... (sjá nmgr. 27), 149-50; Westergárd- Nielsen, Láneordene ... (sjá nmgr. 61), 203.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.