Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 18
18 R É T T U R „Hvað sagði hann?'? Vern svaraði henni ekki. Hann lagði höfuð sitt að brjósti henn- ar og hélt henni fast að sér eins og hann leitaðist við að draga til sín endurnæringu sem gæfi líkama hans þrek til að rísa á fætur og standa einn. „Sagði hann ekki neitt, Vern?" „Hann sagði bara, að hann gæti ekki gert að því, eða eitthvað þessháttar. Ég man ekki hvað hann sagði, en ég veit hvað hann meinti." „Er honum alveg sama, Vern?" „Ég býst við því, Nellí". Nellí stirðnaði upp. Hún skalf andartak, en svo stirðnaði lík- ami hennar eins og hún hefði enga stjórn á honum. „En þér er ekki sama hvað verður um mig, er það Vern?" „Nei, guð minn góður", sagði hann, „það er það eina sem mig varðar um. Ef eitthvað kæmi fyrir — — ". Langa smnd lágu þau í faðmi hvors annars, á meðan hugsanir þeirra hrifu þau lengra og lengra inn í heim vökunnar. Nellí fór fyrst á fætur. Hún var búin að klæða sig og komin út úr herberginu, áður en Vern hafði áttað sig á, hvað tíminn var fljótur að líða. Hann stökk fram úr rúminu, klæddi sig og flýtti sér fram í eldhúsið til að kveikja upp í eldstónni. Nellí var byrjuð að flysja kartöflurnar, þegar hann hafði komið eldinum til. Þau sögðu ekki margt á meðan þau borðuðu morgunverðinn. Þau urðu að flytja, flytja þegar í dag. Það var ekkert annað, sem þau gátu tekið til bragðs. Húsgögnin voru ekki eign þeirra og þau áttu svo lítið fata, að ekki var mikil fyrirhöfn að taka það með. Nellí þvoði upp diskana á meðan Vern tók til dótið þeirra. Síðan var ekkert annað að gera en að binda vinnuföt hans og skyrtur í einn pinkil og föt Nellíar í annan og halda af stað. Þegar þau voru að fara, staðnæmdist Nellí við hliðið og leit til baka á húsið. Hana gilti raunar einu þótt hún færi úr þessu húsi, jafnvel þótt það hefði verið eina heimilið, sem hún og Vern höfðu nokkurntíma átt. Húsið var svo hrörlegt, að það myndi sennilega falla næstu árin. Þakið var lekt og önnur hliðin var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.