Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 126

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 126
126 R É T T U R dögum ákvarðast af baráttu tveggja þjóðfélagskerfa. Það eru öfl sósíalisma, friðar og lýðræðis annars vegar og heimsvaldastefnu, afturhalds og ofbeldis hins vegar, sem hér eigast við, og í þeirri bar- áttu sanna öfl sósíalisma, frið- ar og lýðræðis æ betur yfir- burði sína. í fyrsta sinn í sögu mann- kynsins eiga stríðsöflin nú að mæta miklum og vel skipu- lögðum liðsafla, þar sem eru hin voldugu Ráðstjórnarríki, er nú hafa heimsforystu í ýms- um helztu greinum vísinda og tæknifræða, — öll sósíalska ríkjafylkingin, sem beitir sínu geysimikla efnahags- og stjórn- málavaldi i þágu friðarins, — vaxandi fjöldi friðarsinnaðra þjóða í Asíu, Afríku og róm- önsku Ameríku, sem eiga allt sitt undir varðveizlu friðarins, — alþjóðahreyfing verkalýðs- ins og ýms samtök hennar, um- fram allt kommúnistaflokkarn- ir, — þjóðfrelsishreyfingin í nýlendum og öðrum ófrjálsum löndum, — heimsfriðarhreyf- ingin, — og hlutlausu löndin, sem enga hlutdeild vilja eiga í stríðsstefnu heimsvaldasinna, heldur fylgja stefnu friðsam- legrar sambúðar. Stefna frið- samlegrar sambúðar nýtur einnig stuðnings tiltekins hluta borgarastéttarinnar í hinum iðnþróuðu löndum auðvaldsins, er lítur algáðum augum á styrkleikahlutföllin í heiminum og þær voðaógnir, sem nútíma- styrjöld hlyti að hafa í för með sér. Ef heimsfriður á að varðveitast, verður að koma til víðtækasta samfylking frið- arvina og þeirra, er berjast móti þeirri ofbeldis- og ófrið- arstefnu, sem heimsvaldasinn- ar Bandaríkjanna reka. Með öflugu samstilltu átaki allra friðarsinna má takast að varð- veita friðinn og koma í veg fyrir nýja styrjöld. ■ Ekki brýirna hlutverk en hlífa mannkyninu við kjamorkustyrjöld Lýðræðis- og friðaröfl heims- ins eiga sér nú ekkert brýnna hlutverk en það að varðveita mannkynið frá kjarnorkuelds- voðanum. Áður óþekktur tor- tímingarmáttur nútíma stríðs- tækni gerir þá kröfu til allra friðarvina og andstæðinga stríðs, að þeir beini meginá- taki sínu að því að koma í veg fyrir styrjöld. Og ekki dugir að láta baráttuna gegn stríðs- stefnunni liggja í láginni, þar til styrjöld er skollin á, því að þá kann það að verða orðið of seint fyrir mörg svæði jarð- ar og íbúa þeirra að hefja slíka baráttu. Baráttan móti hætt" unni á nýrri styrjöld verður að fara fram nú þegar, og henni má ekki fresta, þangað til kjarnorku- og v.etnissprengj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.