Réttur


Réttur - 01.01.1961, Síða 78

Réttur - 01.01.1961, Síða 78
78 B É T T U R líkindum verið nokkurs konar ættasamfélag. Ættarhöfðinginn var fyrirliði ættflokksins, en hafði takmarkað vald, nema í ófriði. Hann var mikils virtur, en taldist ekki til neinnar yfirstéttar og gekk að vinnu sem aðrir menn líkt og goðar hér á landi á sögu- öld. A þessa menn tóku nýlenduherrarnir að bera fé, og margir féllu fyrir þessum mútum. Margan hefur auður apað. Þeim voru greiddar miklar fúlgur til að fara með ófrið á hendur öðrum ættflokkum og taka fanga, sem síðan voru seldir í hendur þræla- salanna. Þannig stráðu nýlenduherrarnir hatri meðal Afríkumanna og ólu á og margfölduðu þann ættflokkaríg , sem í mörgum til- vikum var fyrir hendi. Alla stund síðan hafa evrópskir ráðamenn haldið áfram að hlaða undir þessa ættarhöfðingja, sem nú eru flestir hverjir orðnir harla ólíkir forfeðrum sínum, enda hafa nýlendukúgarar á síðari tímum óspart beitt þeim gegn sínu eigin fólki. Þennan leik hefur þeim tekizt að leika allt fram á vora daga, eins og t. d. hefur mátt heyra í fréttum frá Kongó síðastliðið ár. Hið gamla kjörorð Divide et impera, deildu og drottnaðu, hefur e. t. v. hvergi gilt í jafn ríkum mæli og hér í Afríku, enda hafa afleiðingarnar orðið voðalegar. En í þrjár aldir voru nýlendur Evrópumanna þó í rauninni að- eins smáskikar með ströndum fram, að vísu á mannflestu og þróuðustu svæðunum. En á síðustu áratugum 19. aldar kemur hinn eiginlegi imperíalismi til sögunnar, þ. e. þegar skipulag hinn- ar „frjálsu verzlunar" var búið að ganga sér til húðar og hinir gríðarmiklu og voldugu auðhringar og sambönd þeirra tóku að myndast. Það er þá, sem kapphlaup stórveldanna um nýlendur hefst fyrir alvöru. Árin 1884—85 var haldin í Berlín ráðstefna slíkra auðfyrirtækja frá 13 Evrópulöndum og Bandaríkjunum. Aðalhvatamaður að þeirri ráðstefnu var Leopold II. Belgíukon- ungur, en tilgangur hennar var, eins og það var orðað, „að ræða leiðir til að rannsaka og siðmennta Afríku." Á ráðstefnu þessari og eftir hana var Afríku í rauninni skipt allri upp á milli stór- veldanna. Bretar og Frakkar fengu langsamlega mest í sinn hlut, þá Belgar, en smáríkin, sem þegar höfðu slegið eign sinni á nokkra skika, fengu yfirleitt að halda þeim af þeirri einu ástæðu, að stór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.