Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 130

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 130
130 R É T T U B vísindatengslum komið á þjóða í millum. Stefna friðsamlegrar sam- búðar samræmist grundvallar- hagsmunum allra þjóða og allra þeirra, sem ekki æskja nýrra manndrápsstyrjalda, heldur friðar um alla framtíð. Stefna þessi styrkir stöðu sósí- alismans og eykur virðingu og áhrif sósíölsku landanna á al- þjóðavettvangi, svo og virð- ingu og áhrif kommúnista- flokkanna í auðvaldslöndunum. Friðurinn er hollur samherji sósíalismans, því að tíminn vinnur í þágu sósíalismans gegn auðvaldinu. Stefna friðsamlegrar sam- búðar táknar það, að fjöldinn er vakinn til athafna og harðri sókn beint á hendur óvinum friðarins. Friðsamleg sambúð ríkja felur ekki í sér neina uppgjöf stéttabaráttunnar, eins og endurskoðunarmenn halda fram. Sambúð ríkja mismunandi þjóðfélagsskipulags er nokkurs konar stéttabarátta milli auð- valds og sósíalisma. Friðsam- leg sambúð veitir stéttabarátt- unni í auðvaldslöndunum og þjóðfrelsishreyfingunni í ný- lendum og öðrum ófrjálsum löndum ákjósanlegri skilyrði. Á hinn bóginn hlýtur árang- ursgóð byltingarsinnuð stétta- barátta og þjóðfrelsishreyfing að verða friðsamlegri sambúð til framdráttar. Kommúnistar telja sér skylt að glæða trú al- þýðunnar á það, að unnt sé að efla friðsamlega sambúð, og styrkja ásetning hennar að koma í veg fyrir heimsstyrjöld. Þeir munu af fremsta megni hvetja alþýðuna til framtaks- samrar baráttu fyrir friði, lýð- ræði og þjóðfrelsi og stuðla þar með að því að veikja heimsvaldastefnuna og þrengja athafnasvið hennar. Friðsamleg sambúð landa mismunandi þjóðfélagsskipu- lags táknar ekki sættir sósí- alskrar og borgaralegrar hug- myndastefnu. Síður en svo. Hún táknar aukna baráttu verkalýðsins og kommúnista- flokkanna fyrir sigri hinna sósíölsku hugsjóna. Hins vegar má aldrei beita styrjaldarað- ferðinni til að útkljá hug- myndalegar og pólitískar deil- ur ríkja. Fundurinn telur, að fram- kvæmd áætlunar þeirrar um almenna og algera afvopnun, sem Ráðstjómarríkin hafa lagt fram, myndi hafa heimssögu- leg áhrif og ráða úrslitum um örlög mannkynsins. Með fram- kvæmd þeirrar áætlunar væri úr sögunni sjálfur möguleikinn á styrjöld ríkja í millum. Framkvæmd hennar er að vísu ekki auðsótt, því að hún á að mæta harðri andstöðu heims- valdasinna. Því verður að heyja ákveðna og einarða baráttu gegn ofbeldisöflum heims- valdastefnunnar, ef takast á að tryggja framkvæmd þess- arar áætlunar. Baráttuna verð- ur að heyja af síauknum krafti. Staðfastlega verður að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.