Réttur


Réttur - 01.01.1961, Síða 53

Réttur - 01.01.1961, Síða 53
R É T T U R 53 þeirra metnir mikils til of lágt. Enn er þess að gæta að áhrifa verðhækkananna gætir ekki að fullu fyrr en á þessu ári þar sem við höfum að meira eða minna leyti enn búið við eldra verðlag á miklum hluta vörubirgða. Vegna samdráttar atvinnu er augljóst að sívaxandi hluti verka- fólks, iðnaðarmanna og opinberra starfsmanna verður að mæta útgjaldaþörfum, sem ekki geta verið undir 70—75 þús. kr. á ári með árstekjum sem nema frá 49-608,00 (árslaun verkamanns fyrir 8 stunda vinnu) til 60.000,0 kr. (iðnaðarmenn). Það er þarflaust að hafa um það mörg lýsingarorð hvert þessar ísköldu staðreyndir eru að stefna afkomu alþýðuheimilanna í landinu eða hvaða viðbrögð eru óhjákvæmileg frá hendi þeirra, sem þær verða að þola. í tvö ár hefur verkalýðshreyfingin þolað, án mótaðgerða, lög- bundna kauplækkun kratastjórnarinnar. I eitt ár og mánuði betur hefur hún eirt kjaraskerðingu „viðreisnarinnar", án þess að hækka launin. En nú er komið að tímamótum í þeim efnum. Launa- hækkun er nú ekki aðeins orðin óhjákvæmileg nauðvörn íslenzkra alþýðuheimila gegn kjaraskerðingu, sem er að færa lífskjör þeirra niður í svaðið — heldur einnig og ekki síður nauðvörn allrar þjóðarinnar gegn geigvænlegum afleiðingum „viðreisnarinnar" á öllum sviðum efnahagslífsins. Mikill meirihluti heildarfram- leiðslu þjóðarinnar er háður kaupmætti almennings. Lágt kaup- gjald leiðir því af sér lækkandi þjóðartekjur. Veruleg launahækk- un eða aukning kaupmáttar með öðrum hætti er því orðin eitt af grundvallarskilyrðum fyrir því að framleiðslan verði leyst úr þeirri spennitreyju, sem samdráttar- og kauplækkunarstefnan hefur hneppt hana í. Launahækkanir einar fyrir sig mundu að vísu ekki leysa vanda útflutningsframleiðslunnar. En jafnframt því, sem leggja verður nýjan grundvöll að því, að hún geti farið hrað- vaxandi næstu árin og þannig staðið undir vaxandi neyzlu, þarf að bæta stöðu hennar í þjóðarbúskapnum og gera hana færa um að standa undir þeim launahækkunum, sem nú eru lífsnauðsyn annarra atvinnugreina. Fyrstu skrefin til þeirrar áttar vrðu þau að afnema vaxtaokrið og gera ráðstafanir til þess, að vátrygging- arfélög, farmskipaeigendur og olíuhringar geti ekki mergsogið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.