Réttur


Réttur - 01.01.1961, Side 76

Réttur - 01.01.1961, Side 76
76 RÉTTDE útbreiðsla þessa álits hentað nýlenduherrunum til hinnar misk- unnarlausu kúgunar og arðráns, sem framið hefur verið á íbúum þessara landa. Eyðilegging flestallra þeirra listrænu verðmæta, sem Afríkubúar höfðu skapað, er áreiðanlega einhver voðalegasti menningarglæp- ur, sem framinn hefur verið í sögu mannkynsins. Við heyrum oft talað um hina „svörtu villimenn". Það orð er evrópsk uppfinning. Hafi einhverjir ástundað villimennsku í Afríku, eru það fyrst og fremst hvítir menn. Auðvitað leiðir af sjálfu sér, að á svo stóru landsvæði, sem hér um ræðir og jafn torsóttu yfirferðar, hljóta að búa hinar margvíslegustu manntegundir. Og sums staðar inni í frumskógunum hafa menn rekizt á mannætur. En það heyrir til undantekninga og hefur ekki í minnum Evrópumanna þekkzt á þeim stöðum, þar sem lífsskilyrðin eru betri og fjölmennið mest. Það er því alrangt að klína mannætustimpili á Afríkusvertingja al- mennt, enda fyrst og fremst lygi undan rifjum heimsvaldasinna. Forfeður okkar hafa og vafalítið stundað mannát einhverntíma á sinni þróunarbraut. Það er ekki fyrr en nú á allrasíðustu áratugum, að tekið hefur verið að kanna sögu Afríku að nokkru gagni og draga fram í dagsljósið þær leifar sem sýna fram á réttmæti þeirra fullyrðinga um menningu Afríkubúa á liðnum öldum, sem hér er haldið fram. Hér hafa eins og við er að búast einkum verið að verki stúdentar frá Afríku, sem tekizt hefur að komast til náms í ev- rópskum háskólum. Hafa þeir auk þeirra listaverka og annarra minja, sem enn eru til, einkum stuðst við frásagnir arabískra sjó- farenda og kaupmanna frá miðöldum, og svo frásagnir hinna portúgölsku og annarra evrópskra sæfara frá 15. og 16. öld. En þessar frásagnir hafa að mestu legið í þagnargildi þar til nú. Hin evrópska siðmenning hefur séð fyrir því, að hin raunsanna saga Afríku er að mestu glötuð. Ymislegt kann þó að koma í ljós, nú er Afríkubúar eru unnvörpum að hljóta sjálfstæði og gefst kostur á að sinna slíkum efnum. Verður forvitnilegt að fylgjast með því. Árið 1960 er þegar oft nefnt ár Afríku, og er það sannnefni, því að þetta ár verður án efa í framtíðinni talið marka tímamót í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.