Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 123

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 123
B É T T U R 123 ingar í heiminum, ef beitt yrði í styrjöld. Slík styrjöld myndi leiða þjáningar og dauða yfir milljónir manna, einnig í lönd- um, er ekki væru raunveruleg- ir aðiljar hennar. Heimsvalda- stefnan býður geigvænlegan háska öllu mannkyni. Þjóðum heims ber nú að vera ennþá betur á verði en nokkru sinni fyrr. Þangað til heimsvaldastefnan er úr sög- unni, mun alltaf verða hætta á árásarstyrjöld. Þjóðir allra landa gera sér ljóst, að ennþá er hætta á nýrri heimsstyrjöld. Aðaluppspretta árásar- og styrjaldarhættu er heimsvaldastefna Bandaríkj- anna. Stjórnmálastefna þeirra er holdgetið hernaðarafturhald. Heimsvaldasinnar Bandaríkj- anna hafa ásamt heimsvalda- sinnum Bretlands, Frakklands og Vestur-Þýzkalands flekað fjölda landa inn í NATO, CENTO, SEATO og önnur hernaðarsamtök undir yfir- skini baráttunnar gegn „komm- únistahættunni“. Þeir hafa flækt hinn svokallaða „frjálsa heim“, það er að segja, auð- valdslönd þau, sem þeim eru háð, í net herstöðvakerfis síns, sem sett er aðallega til höfuðs sósíölsku löndunum. Þessar hernaðarblakkir og her- stöðvar fela í sér allsherjar- hættu fyrir heimsfrið og al- þjóðaöryggi og ógna ekki að- eins fullveldi þeirra þjóða, er selja lönd sín af hendi við hina bandarísku heimsvalda- sinna, heldur tefla beinlínis lífi þeirra í hættu. Heimsvaldasinnar í Banda- ríkjunum, Bretlandi og Frakk- landi hafa gert glæpsamlegan kaupmála við heimsvaldasinna Vestur-Þýzkalands. í Vestur- Þýzkalandi hefur hernaðar- stefnan verið endurvakin. Reynt er að hraða sem mest því verki að koma upp nýjum geysiöflugum fastaher undir stjórn Hitlers-herforingja, en heimsvaldasinnar Bandaríkj- anna búa hann kjarnorkuvopn- um, eldflaugum og öðrum múg- drápstækjum nýjustu gerðar. Þetta framkallar öflug og auk- in mótmæli af hálfu hinna friðsömu þjóða. Þessum árás- arher hafa verið fengnar stöðvar í Frakklandi og fleiri löndum Vestur-Evrópu. Heims- valdastefna Vestur-Þýzkalands felur í sér síaukna hættu fyrir frið og öryggi Evrópuþjóða. Hinir vesturþýzku hefndar- stríðssinnar lýsa því yfir og draga enga dul á, að þeir ætli sér að endurbreyta landamær- um þeim, sem ákveðin voru í lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Eins og óaldarflokkur Hitlers fyrr á árum eru nú hernaðar- sinnar Veistur-Þýzkalands að búa sig undir stríð við sósí- ölsku löndin og fleiri lönd Evrópu. Þeir leita lags að koma fram árásarfyrirætlunum sínum. Vestur-Berlín hefur verið gerð að alþjóðlegri æs- ingamiðstöð. Ríki Bonnstjórn- arinnar er orðið að höfuðóvini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.