Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 32

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 32
32 R É T T U R sinnum minni en iðnaðarframleiðsla Bandaríkjanna, og fram- leiðsla landbúnaðarafurða 20—25% minni. Framleiðsla iðnaðar- varnings á hvern einstakling var í Bandaríkjunum meir en tvisvar sinnum meiri en í Sovétríkjunum, en framleiðsla land- búnaðarafurða á einstakling 40% meiri hjá amríkönum. Þegar Khrúsjof ræddi um það í ræðu sinni á 21. flokksþing- inu, hve langan tíma það gæti tekið að jafna þennan mun, gerði hann ráð fyrir því, að sovézkur iðnaður þróist fjórum sinnum hraðar en amrískur (8,6% ársviðbót á móti 2%). Annað er það, sem er meira virði en prósentur. Bandaríkin bættu lengi við sig á hverju ári meiru af iðnaðarvörum en Sovétríkin þótt þau svo þróuðust hægar samkvæmt prósentum. En frá því um 1950 hafa Sovétríkin aukið framleiðslu sína í ýmsum hinum þýðingarmestu greinum meir en Bandaríkin, — ekki aðeins að prósentum, heldur og absolút, (stál, kol, olía, sement, ullardúkar). Allt þetta gefur Krúsjof ástæðu til að áætla, að það taki sjöáraáætlunina og svo sem fimm ár í viðbót til að ná Bandaríkjunum á sviði iðnaðar. Það verður úr- slitasigur sósíalismans yfir kapítalismanum á sviði efnahags- þróunar. Og þar með eru öll kurl vissulega ekki komin til grafar. Við höfum talað mikið um framleiðsluaukningu; hún er í sjálfu sér ágætt fyrirbæri, en þó er eftir að ræða nánar um það, sem mest er um vert: það sem sú framleiðsluaukning, sem náð verð- ur á tímabili sjöáraáætlunarinnar færir fólkinu; um þær breyt- ingar á högum almennings, sem sigla í kjölfar nýrra stál- bræðsluofna, rafstöðva og áveitna. III. TVÖ FYRSTU ÁRIN En áður en þau mál verða rædd, er rétt að lita yfir fyrstu tvö ár sjöáraáætlunarinnar, athuga hvernig gengið hefur að fram- kvæma hana. Á þessum árum, 1959 og 1960, hefur iðnaðurinn staðið sig mætavel. í stað áætlaðrar 17% aukningar skilaði hann 22,1% á þessu tímabili. Á árinu 1960 náðu margar helztu greinar iðnaðarins (stál, olía, raforka, sement) 9—17% aukningu. Nokk- uð hægar fara: pappír, bifreiðar, áburður, — eða 4—7% ársaukning. í landbúnaði er ástandið verra. Þar hafa að vísu orðið nokkr- ar framfarir. Kjötframleiðslan nemur árið 1960 8,7 millj. tonna á móti 7,7 millj. tonna árið 1958, árið 1960 var framleitt 1.382 millj. tonna af mjólk rneira en árið áður og 3000 tonnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.