Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 69
RÉTTCK 69 leyti er lönd franska Indókína öðluðust sjálfstæði, voru í Frakklandi 330 stúdentar fyrir hver 100 þúsund íbúanna, en í Kombodja landi var tilsvarandi tala aðeins 4. í Indónesíu kom ekki nema 1 læknir á hver 67 þúsund íbúanna. Það er því eigi að undra, að meðalaldur manna í hinum fyrri nýlend- um sé óhugnanlega lágur hjá því, sem er í löndum yfirþjóðanna, og kemur þar bæði til greina lágt lífskjarastig og skortur lækn- ishjálpar. Meðalaldur manna í sumum þessara landa er ekki hærri en svo sem 35 ár, en það er hér um hil helmingur af meðalaldri í löndunum, sem héldu þeim undir oki nýlendukúg- unarinnar. Þetta er sú arfleifð nýlendustjómarskipulagsins, sem enn bíður þess, að verða útrýmt. Ef nýlenduveldin létu stjórnast af hagsmunum nýlendnanna og veittu þeim þá hjálp, sem fulltrúum þeirra verður svo tíðrætt um, í stað þess að ræna þær og rupla, þá hefðu nýlenduþjóðirn- ar þróazt til jafns við yfirráðaþjóðirnar, en ekki orðið eins langt aftur úr og raun ber vitni í efnahagsmálum, menningu og lífs- afkomu. Hvernig er hægt að tala hér um samvinnu, þegar lífs- afkoma vestrænu þjóðanna og nýlendnanna er svo misjöfn, að enginn samanburður kemur til greina? Hér er alls ekki um neina samvinnu að ræða, heldur drottnun tiltekinna þjóða yfir öðrum, þar sem sumar þjóðir ræna aðrar náttúruauðæfum og vinnuarði, hrifsa til sín þjóðarauð þeirra og flytja heim til sín. Nýlenduþjóðirnar eiga aðeins eina leið til að gera endi á fátækt sinni og réttleysi, en hún er sú að afnema nýlendustjórnarfyrir- komulagið. Formælendur nýlendustefnunnar reyna að hræða þjóðir heima- landanna með því að halda því fram, að lífskjör þleirra hlytu að versna stórlega, ef nýlendurnar yrðu látnar lausar. Þessi stað- hæfing er ekki á rökum reist. í fyrsta lagi fletta þeir ofan af sjálfum sér með slíkri stað- hæfingu, því að þeir viðurkenna gegn vilja sínum, að nýlendu- veldin haldi áfram að arðræna nýlendur og ósjálfstæð lönd og sölsi þannig til sín gifurleg auðæfi. Og þetta er vissulega rétt. En það er einnig alkunna, að það eru fyrst og fremst einokunar- auðfélögin, sem hirða þennan mikla arð, en engan veginn megin- hlutinn af þjóðum nýlenduveldanna. Því að það eru ekki þessar þjóðir sjálfar, sem vilja halda í nýlendustjórnarfyrirkomulagið, heldur milljónarar og margmilljónarar. í öðru lagi er það nógsamlega sannað af reynslu margra landa, er áður voru ósjálfstæð og öðlazt hafa sjálfstæði, að með hraðri efnahagsþróun auka þau stórlega heimamarkað sinn, svo að þau geta keypt miklum mun meira en áður af varningi frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.