Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 135

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 135
R É T T U R 135 þau öfl þjóðarinnar, sem reiðu- búin eru að heyja þjóðfrelsjs- baráttuna móti heimsvalda- stefnunni, geta orðið að miklu liði. Svo sem nú háttar til, er það þeim hluta hinnar inn- lendu borgarastéttar nýlendna og annarra ófrjálsra landa, sem ekki er tengdur hejms- valdastefnunni, raunverulegt hagsmunamál, að meginverk- efni byltingarinnar móti heims- valdastefnu og lénsvaldsskipu- lagi séu leidd til lykta. Fyrir þá sök getur hann einmitt orð- ið aðili þessarar baráttu og er að því leyti framfarasinnaður. Eigi að síður er hann reikull í ráði. Þó að framfarasinnaður sé, hneigist hann til þess að kaupþinga við heimsvalda- stefnu og lénsstjórnarvald. Vegna þessa tvískinnungshátt- ar, sem einkennir hina inn- lendu borgarastétt, verður hluttaka hennar misjafnlega víðtæk í ýmsum löndum. Þetta fer eftir skilyrðum þeim, sem fyrir hendi eru, svo sem því, hverjar breytingar verða kunna á styrkleikahlutföllum stétt- anna, eða hinu, hversu harðar reynast hagsmunaandstæður heimsvaldastefnu, lénsstjórnar- valds og almennings ellegar heimsvaldastefnu, lénsstjórnar- valds og hinnar innlendu borg- arastéttar. Með fengnu sjálfstæði skap- ast hyerri þjóð ýmis , samfé- lags- og þjóðfrelsisvandamál, sem hún hlýtur að leita lausn- ar á. Ýmiss konar lausn mun verða fram haldið af hálfu ýmissa stétta og stjórnmála- flokka. Sérhver þjóð verður að ráða því sjálf, hverja lejð hún velur sér. Það er hennar inn- anlandsmál. Eftir því sem þjóð- félagsandstæður harðna, hneig- ist hin innlenda borgarastétt æ meir til kaupmangs bæði við afturhaldið heima fyrir og heimsvaldastefnuniv En al- þýðan tekur að láta sér skilj- ast, að bezta ráðið til að bæta úr margra alda vanþróun og hækka lífsafkomustigið er það að velja þróunarstefnu, sem ekki fylgir leiðum auðvaldsins. Með þeim hætti einum geta þjóðirnar losnað af klafa arð- ráns, örbirgðar og sultar. Verkalýðurjnn og hinn mikli fjöldi bændastéttarinnar hljóta að hafa á hendi forystuhlut- verkið um lausn þessa höfuð- viðfangsefnis þjóðfélagsþróun- arinnar. Við núverandi aðstæður söguþróunarinnar skapast í mörgum löndum hagkvæm skilyrði, bæði þjóðlegs og al- þjóðlegs eðlis, tjl þess að stofna sjálfstæð lýðræðisleg þjóðríki, það er að segja ríki, sem hvorki láta ganga á efnahags- né stjórnmálasjálfstæði sitt, halda uppi baráttu gegn heims- valdastefnunni og hernaðar- samtökum hennar og aftaka með öllu að láta þeim í té her- stöðvar í löndum sínum; ríki, sem standa fast gegn hinum nýju formum nýlendudrottnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.