Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 117

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 117
R É T T TJ R 117 kvæmt meginreglu Leníns um samstarf, sem bændastéttin tekur þátt í af fúsum og frjáls- um vilja. Heimssögulegar breytingar hafa átt sér stað, að því er varðar félagsmálaskipan sam- félagsins. Stéttir gósseigenda og auðkýfinga eru ekki lengur til í alþýðulýðveldunum. Verkalýðurinn er orðinn meg- inafl þjóðfélagsins. Stétt hans stækkar, stjórnmálavitund hans og þroski hefur vaxið. Sósíal- isminn hefur leyst bændastétt- ina af klafa ævafornrar ör- birgðar og gert hana að virkum krafti þjóðfélagsframvindunn- ar. Fram kemur ný sósíölsk menntamannastétt, hold af holdi hins vinnandi fólks. Allir þjóðfélagsþegnar eiga frjálsan gang að fræðslu og menningu. Með þessu hefur sósíalisminn skapað eigi aðeins pólitísk, heldur og efnahagslegt skilyrði að menningarþróun þjóðfélags- ins og allsherjarþroska þeirra gáfna og hæfileika, er hver og einn hefur til að bera. Hröð efnahagsþróun tryggir almenn- ingi síbatnandi lífsafkomu. í þeim sósíölskum löndum, sem hafa fleiri en eina þjóð innan vébanda sinna, hefur verkalýður mismunandi þjóð- ernis eflt með sér órjúfandi bandalag. Sigur hinnar marx- lenínsku þjóðernismálastefnu í löndum sósíalismans, sannarlegt jafnrétti allra þjóðernisgrein- anna og framsókn þeirra í efnahagsmálum og menningu er hvetjandi fordæmi þeim þjóðum, sem berjast fyrir frelsi sínu gegn erlendri áþján. í alþýðulýðveldunum hefur hugmyndafræði sósíalismans unnið mjög á í baráttunni við hið borgaralega hugmynda- kerfi. Hér er að ræða um lang- vinna baráttu, sem ekki mun linna, fyrr en hugir manna eru að fullu lausir undan áhrifum leifanna af hugmyndakerfi borgarastéttarinnar. Siðferðisleg og pólitísk ein- ing þjóðfélagsins, sem í fyrsta sinn í sögu mannkynsins er orðin að veruleika í Ráðstjórn- arríkjunum, er nú einnig á framþróunarleið í hinum sósí- ölsku löndunum. Þetta gerir að verkum, að skapandi orka hins frjálsa verkalýðs hagnýt- ist, svo sem bezt má verða, til þess að örva þróun framleiðslu- aflanna og efla hagsæld hins sósíalska þjóðfélags. Þjóðfélag sósíalismans tekur sívaxandi framförum og þroska. í þjóðfélagi þessu þróast dag frá degi kommúnísk afstaða til vinnunnar ásamt öðrum þáttum þess kommúníska þjóð- félags, sem koma skal. Hinar sósíölsku aðferðir hagstjórnar og áætlunarbúskapar eru sí- fellt að fullkomnast. Sósíalskt lýðræði þróast jafnt og þétt. Fjöldinn tekur æ meiri þátt í stjórn efnahags- og menning- arþróunarinnar. Ýmsar sýslanir ríkisins er nú smám saman verið að fela almannasamtök- um að annast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.