Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 50

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 50
50 RÉTTUR Árið 1958 námu allir skattar og tollar til ríkissjóðs 687 millj. kr. og er því auðsætt að skattheimtan hefur nær tvöfaldast frá því á síðasta stjórnarári vinstri stjórnarinnar. Þessa gífurlegu aukningu skattheimtunnar verður almenningur að taka á sig að greiða af stórlækkuðum launum sínum til viðbótar verðhækkununum, sem beint leiða af hækkun gjaldeyrisverðs erlendra vara. En jafnframt hefur launamönnum verið gert að taka á sig stóraukna hlutdeild í skattheimtunni vegna þeirrar byltingar, sem gerð hefur verið í skattamálunum með því að lækka beina skatta og leggja allan þungann á neysluskattana. Þannig er sá hluti útgjaldaaukningar ríkissjóðs, sem kemur almenningi að nokkru til góða (fjölskyldu- bæturnar) hrifsaður margfaldur af almenningi með annarri hend- inni um leið og hann hefur verið réttur að honum með hinni. Framangreindar tölur gefa ekki fulla vitneskju um raunveru- legan álagaþunga þar sem óbeinu skattarnir eru nú heimtir af stórum minna vörumagni en áður. Ekki er aðstæða til að rekja hér þær breytingar, sem orðið hafa á því hvernig ríkistekjunum er varið, en ein athyglisverð staðreynd í því efni er sú að síðan 1958 hafa framlög til verklegra framkvæmda og til atvinnuveg- anna lcekkað úr 28,5% af rekstrarútgjöldum niður í 18%. Við fyrstu sýn mætti ætla að vel væri nú með þessari gífurlegu skattheimtu séð fyrir því að ríkisreksturinn „bæri sig". Því fer þó fjarri að svo sé. Að vísu verður ekki nú fullyrt um útkomu ársins 1960, en hitt er öllum sem til þekkja fullljóst að mjög mikill halli er fyrirsjáanlegur á ríkisrekstrinum 1961. Fjárlög eru að vísu miðuð við það að samdráttur verði enn í innflutningi um 4,5% frá fyrra ári, en ljóst er orðið að hann verður mun meiri og leiðir af því að tekjur ríkissjóðs dragast saman og halli verður á honum, ef kaupgjald breytist ekki. Með skattabyltingu sinni hefur ríkisstjórnin tengt afkomu rík- issjóðs algerlega við kaupmáttinn. Bresti hann minnka tekjur ríkissjóðs að sama skapi. Samdráttarstefnan hlýtur því óhjákvæmi- lega að stefna afkomu ríkissjóðs í voða, sem ekki verður afstýrt nema með tvennu móti að óbreyttu skattakerfi, annaðhvort með því að hækka laun eða með því að ieggja á nýja skatta til þess að jafna hallann. Ríkisstjórnin hefur auðvitað valið síðari kostinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.