Réttur


Réttur - 01.01.1961, Page 85

Réttur - 01.01.1961, Page 85
R E T T U R 85 í röðinni er enginn í vafa um, hvar eigi sér stað, en það er Ghana, Gullströndin fyrrverandi, sem hlaut sjálfstæði 6. marz 1957. Ghana telur tæpar 7 milljónir íbúa og er forseti þess Kwame Nkrumah, einn helzti leiðtogi Afríkumanna í dag. Onnur ný- lenda, sem losnað hefur undan Bretum, er Nígería, sem öðlað- ist sjálfstæði 1. október 19ó0. Nígería er fjölmennasta Afríku- ríkið, telur 3 3 V2 milljón íbúa. Þá má nefna Somali-lýSveldiÖ, sem að hluta var svokallað verndarsvæði SÞ í umsjá Italíu, en að öðrum hluta brezkt „verndarsvæði". Somali lýsti yfir sjálf- stæði 1. júlí 1960, íbúafjöldi þar er tæpar 2 milljónir. — Og er þá komið að Franska ríkjasambandinu, en í því eru úr þessum hluta Afríku 14 ríki, sem hlotið hafa inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar. Samkvæmt stjórnarskránni frá 1946 töldust nýlendurnar í Afríku hlutar franska sambandsins, Union Francaise. Við þau skilyrði tókst íbúunum að knýja fram ýmsar réttarbætur í átt til jafnfréttis, eins og gert var ráð fyrir í stjórnarskránni. A árunum 1956—57 var svo komið, að nýlendunum var veitt sjálfstjórn í einstaka málum. Krafa dagsins var orðin algert sjálf- stæði. Þá var það, að de Gaulle kom fram á sjónarsviðið 1958. Hann lagði fram nýja stjórnarskrá, eins og kunnugt er, og að því er tók til nýlendnanna var nafni franska heimsveldisins breytt í „Franska ríkjasambandið". Samkvæmt því voru aðilarnir sjálfstæð ríki, að vísu með nokkrum takmörkunum. En þessar takmarkanir voru m. a. þær, að í höndum æðsm stjórnar sambandsins, þ. e. a. s. de Gaulle, voru utanríkismál, varnarmál, gjaldeyrismál, sameig- inleg efnahags- og fjármál og nýting hernðaðarlega mikilvægra hráefna. Væri ekki um það gert sérstakt samkomulag, heyrðu dómstólarnir, æðri menntun og samgöngumál einnig undir for- setann. Það er því ljóst, að ekki var mikið eftir, sem hin svoköll- uðu ríki gátu verið sjálfráð um. Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram um þetta mál 28. september 1958. Menn gátu valið um, hvort þeir vildu samþykkja þessa tilhögun eða kjósa sjálfstæði, sem de Gaulle nefndi „aðskilnað með öllum hans afleiðingum." Þessar „afleiðingar" voru fyrst og fremst svipting allrar tæknilegrar aðstoðar af hálfu Frakka, svo og allrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.