Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 155

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 155
R É T T V R 155 Leslie Morris: Commirn- ists and the New Party. — Progress Books. Tor- onto. Kanada. — Þetta er og lítill bækling- ur, þar sem einn af helztu for- ystumönnum Kommúnistafl. Kanada markar afstöðu flokks- ins til „Nýja flokksins”, sem alþýðusamtökin og bændur í Kanada eru að mynda til bar- áttu gegn afturhaldinu og bandaríska auðvaldinu. Verða þessi víðtæku stjórnmálasam- tök stofnuð í júlí 1961 og hefur Kommúnistaflokkurinn heitið þeim stuðningi. Canadian Tribune heitir vikublað sem Kommúnista- flokkur Kanada gefur út Kostar 3 dollara á ári. Heim- ilisfang: 44 Stafford St., Tor- onto, Ontario, Canada. World Marxist Review heit- ir á ensku það tímarit, sem hreyfing kommúnismans í heiminum stendur að. Tímarit- ið er gefið út á rússnesku, kín- versku, tékknesku, pólsku, búlg- örsku, ungversku, japönsku, naongólsku, kóreönsku, al- bönsku, vietnam-máli og svo á ensku. Á flestum öðrum málum en ensku ber það nafnið „Vandamál friðar og sósíal- isma.“ Það kemur mánaðarlega út, venjulega um 100 síður. Rita í það fulltrúar verklýðshreyf- ingarinnar og sósíalismans í flestum löndum heims. Af- greiðsla ensku útgáfunnar er: Central Books Ltd. 37 Gray’s Inn Road. London W.C.I., en fyrir aðrar útgáfur: Press Circ- ulation Agency, Sadova 3, Prag 6, Czfechoslovakia. — Einmg má fá upplýsingar um ritið á skrifstofu Sósíalistaflokksins, Tj arnargötu 20, Reykjavík. Dietz Verlag, hin kunna þýzka bókaútgáfa þýzka Sósíal- istaflokksins í Berlín, er m. a. mjög mikilvirk um heildarut- gáfur á ræðum og ritum ýmsra helztu forystumanna sósíalism- ans. Skal nokkurra þeirra getið í viðbót við þær, sem áður er frá sagt: Georgi Dimitroff: Aus- gewáhlte Schriften I.-HI- í fyrsta bindinu eru ræður og rit 1903—1920. í öðru bind- inu eru ræður og rit frá 1921 til 1935. í þessu hefti er m. a. hin heimsfræga lokaræða hans fyrir rétti nazista í Leipzig 16. desember 1933, er lauk með því að hann var dreginn út úr rett— arsalnum eftir að hafa afhjúpað nazistast j órnina sem brennu- varg ríkisþingsins, svo ræki- lega að augu alls heimsins, — nema náttúrlega Morgunblaðs- ins, — opnuðust. Þó eru önnur skj’öl Dimitroffs varðandi rík- isþingsbrunamálið birt í sér- stakri bók „Reichstagsbrand- prozess", er Dietz Verlag gaf út 1953. 3. hefti þessa safnrits hefur að geyma ræður og rit frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.